Kattholti færðar Þakkir.

Kattholti færðar Þakkir.

  Góðan daginn   Mig langaði að senda ykkur línu og þakka ykkur fyrir að gefa fólki kost á því að auglýsa eftir týndum kisum.   Ég lenti í því að einn af köttunum mínum komst út, en hún er inniköttur, ég leitaði og leitaði en fann hana ekki. Ég sendi ykkur mail og hún...

Hvatningarkveðja.

Kæra Sigríður. Var að kíkja við á Kattholtssíðunni sem oftar og sá hugleiðingar þínar þar. Ég skil vel að þér fallist hendur yfir þeirri meðferð sem kettir mega þola hér á landi. Alltaf verð ég jafn undrandi og reið yfir því hvernig fólk getur farið með saklaus dýr,...
Dýrin hræðast flugelda.

Dýrin hræðast flugelda.

Eftirfarandi tilkynningu v/flugeldasýningar laugardaginn nk. fyrir hönd Dýraverndarsambands Íslands: Að gefnu tilefni eru eigendur dýra á höfuðborgarsvæðinu hvattir til að gera ráðstafanir og hlúa vel að dýrum sínum v/flugeldasýningar á Menningarnótt á laugardaginn...
Gleymd kisubörn.

Gleymd kisubörn.

Gulbröndóttur 3 mánaða kisustrákur fannst 2. ágúst við Hverfisgötu í Hafnarfirði.   Hann kom í athvarfið 16. ágúst sl ómerktur.   Dýravinir í Hafnarfirði hafa gefið honum að borða og leyft honum að dvelja á heimili sínu.   Hann er yndislega fagur og...
Vegalaus í annað sinn.

Vegalaus í annað sinn.

Svartur og hvítur 4 mánaða kisustrákur fannst ásamt bróður sínum fyrir utan Kattholt 17. apríl . Hann fór inn á nýtt heimili frá Kattholti 25. apríl. Afhentur örmerktur og ormahreinsaður. 12. ágúst finnst hann vegalaus og svangur í Grafarvogi og kemur í...
Sést ekki kóngasvipurinn á honum.

Sést ekki kóngasvipurinn á honum.

Þarna er Snúlli litli.. Hann er mjög lítill og mjór meðan við fullvaxinn högna. Þó að hann sé algjört matargat og einn af uppáhaldsréttunum hans eru svartar olívur.     Held að hann sé einhverskonar blanda af venjulegum heimilisketti og svona sýningaketti...
Myndin er tekin á sýningu Kynjakatta.

Myndin er tekin á sýningu Kynjakatta.

Benjamín Dúfa húsköttur 5 ára og Sebra Síams Balinese 7 ára voru óskilakisur í Kattholti fyrir mörgum árum og búa við Laufásveg í Reykjavík ásamt fleiri kisum.   Þeir hafa tekið þátt í sýningu Kynjakatta og  unnið til verðlauna.   Ég vil bara þakka...
Fallegt framtak.

Fallegt framtak.

Árný, Guðný og Þóranna komu og færðu  Kattholti peningagjöf. Þær héldu basar til styrktar kisunum í  athvarfinu og sýndu með því hlýjan  hug sinn til dýranna. Kattavinafélag Íslands þakkar þeim framtakið.  Megi blessun fylgja ykkur. Sigríður...