by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 29, 2008 | Frettir
Sæl Sigríður, Við komum til þín um daginn með Sússu tengdamömmu minni og fengum hann Tígra hjá þér og mig langaði til þess að segja þér frá því hvernig dvöl hans er hingað til. Hann er hvers manns hugljúfi, hefu ákaflega gaman að því að leika sér...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 24, 2008 | Frettir
Vestmann var svæfður vegna mikilla veikinda. Allt var gert til að bjarga lífi hans. Til stóð að fjærlægja augað . Sjúkrasjóðurinn Nótt myndi greiða aðgerðina. Yndisleg hjón vildu taka hann að sér og veita honum ást og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 23, 2008 | Frettir
Bröndótt vilt læða með 4 kettlinga fannst 6. maí við Laufásveg í Reykjavík. Læðan var vilt og svæfð í Kattholti 21. Maí sl. Nú er að bíða og sjá hvort kisubörnin venjist mannfólkinu. ÆÆ . Sorglegt mál....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 21, 2008 | Frettir
Myndin er af Sigríði og Emil í Kattholt. Aðeins að minna á drenginn okkar sem þjónaði athvarfinu í 13 ár. Hann var mikill gleðigjafi , tók að sér kettlinga og hugsaði um þá eins og besta móðir. Hann er jarðaður í holtinu við...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 20, 2008 | Frettir
Við vorum svo ólánsöm að missa hann Hrólf okkar sem við fengum frá ykkur. Hans ævi endaði rétt fyrir miðnætti, þann 12 maí 2008 og var líklega orðin 9 ára sjarmatröll sem veitti okkur ómælda ánægju. Hann var vel eyrnarmerktur (tatto). Hann var talin vera um 3...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 20, 2008 | Frettir
Sæl, Fyrir 6 vikum síðan féll Pési (inni köttur) niður af þakinu heima hjá sér í Hlíðunum og hefur verið týndur síðan þá. Síðasta föstudag var svo hringt í mig og þá hafði hann rápað um við Rúmfatalagerinn í Skeifunni. Þar er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 19, 2008 | Frettir
Sæl verið þið. Nú er gleði á bæ. Hann Brúnó sem týndist í Hraunborgum í Grímsnesi 21. mars fannst í Öndverðarnesi með hjálp góðra sumarbústaðaeigenda þann 18. Maí. Það var horaður og svangur kisi sem, eins og eigendurnir var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 16, 2008 | Frettir
Nebba tapaðist í desember 2007 frá Drekavöllum í Hafnarfirði. Hún fór frá athvarfinu inn á nýtt heimili 9. Janúar 2007. Ég fékk fyrst í morgunn að vita að hún hefði tapast í desember. Ég er öskureið. Ef einhver veit um afdrif...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 15, 2008 | Frettir
Æi hvað ég vorkenni litla skinninu þ.e Bjarti því þetta er í hans eðli. Hún Mía mín gerði þetta í fyrrasumar og einhver sagði að ég ætti ekki að skamma hana því þetta væri virðingarvottur ætlaður mér eigandanum J Nú að vísu er hún byrjuð aftur á þessu stússi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 15, 2008 | Frettir
Bjartur í Kattholti er kominn í Stofufangelsi. Í morgunn kom hann inn með lítinn fugl í kjaftinum. Ég varð alveg brjáluð og skammaði hann . Lafhræddur lét hann litla dýrið niður og hljóp í burtu . Ég lét fuglinn í búr og fór með hann upp...