Sýningadögum í Kattholti fækkar.

Sýningadögum í Kattholti fækkar.

Við höfum sýnt kisur í leit að nýjum eigendum alla virka daga .  l. Desember mun verða breyting á. Þá munum við sýna kisur , Þriðjudaga og Fimmtudaga frá 14-16.   Þetta er gert til að hagræða og spara .    Ástandið á Íslandi mun koma niður á öllu...
Velkominn í Kattholt elsku Týri.

Velkominn í Kattholt elsku Týri.

Týri dvelur á Hótel Kattholti um þessar mundir. Hann fór á nýtt og gott heimili frá Kattholti 1994.   Nú er hann orðin gamall elsku drengurinn okkar.   Það vekur mikla gleði að fá að hafa hann hér um tíma meðan eigendur hans dvelja erlendis.   Ég er svo...
Lifði ekki þrekraunina af.

Lifði ekki þrekraunina af.

Silfur persi  högni fannst inni í bílskúr við Ljáskóga í Reykjavík. Kom í Kattholt 28. október sl. Hann er örmerktur 352206000053523. Hann er mjög horaður litla skinnið. Fluttur á dýraspítalann í Víðidal. 29. október. Eigandi kisunnar gaf sig fram, kom aldrei að...
Af hverju er ég borin út.

Af hverju er ég borin út.

   Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn var búr með kisu í fyrir utan Kattholt.   Er búrið var opnað kom í ljós lítil grá undurfalleg hrædd læða. Hvað fær fólk til að bera út dýrin sín ? eins og það sé að kasta út rusli.   Það er meira en...
Sorglegt atvik.

Sorglegt atvik.

Kona var áhorfandi er litil 4 mánaða læða varð fyrir bíl, rétt við ljósin við Húsgagnahöllina. Ekki þótti bílstjóranum ástæða  til að stoppa .    En það gerði konan sem var áhorfandi  og tók hún upp dýrið sem var dáið og kom henni í Kattholt....