Dýraníðingar enn á ferð.

Dýraníðingar enn á ferð.

        3 kettlingar tveggja mánaða gamlir kettlingar voru bornir út við Kattholt.     Anna og Hrefna starfsstúlkur  í athvarfinu heyrðu mjálm og fundu pokann með dýrunum í.     Myndin sýnir pokann sem þeir voru í.  algerlega loftlaus poki.     ...
Gleðileg frétt úr Kattholti.

Gleðileg frétt úr Kattholti.

    12. júní fór grár og hvítur loðinn högni inn á nýtt heimili frá Kattholti. Nýr eigandi hans sendi okkur þessar fallegu myndir. Allt gengur vel og eru allir hamingjusamir. Það gefur okkur alltaf kraft og ánægju þegar vel tekst til. Til hamingju. Kveðja...
Kisurnar í Kattholti þakka fyrir sig.

Kisurnar í Kattholti þakka fyrir sig.

Vinkonurnar Anna Sigríður og Urður héldu garðsölu og söfnuðu peningum fyrir óskiladýrin í Kattholti.   Það er alltaf svo notalegt að taka á móti peningum fyrir skjólstæðinga okkar sem rata hafa í þær raunir að eigendur þeirra hafa yfirgefið þá.   Við getum...
Gleðifrétt úr Kattholti.

Gleðifrétt úr Kattholti.

Systurnar Aldís Ósk og Dagmar Erla og fjölskylda tóku að sér 2 mánaða gamla læðu í Kattholti.     Búið er að hreinsa kisuna og örmerkja.     Svanhvít starfsstúlka í Kattholti var fósturmóðir læðu og þriggja kettlinga hennar.     Henni eru...
Rakel bjargar litlum kettling.

Rakel bjargar litlum kettling.

Fann nýfæddan kettling í fjöru   Rakel  Þorsteinsdóttir 11 ára nemandi í Brekkubæjarskóla á Akranesi er mikill dýravinur. Þegar hún var í fjöruferð við Breiðina ásamt bekkjarfélögunum fyrir helgina fundu þau nýfædda kettlinga í poka í fjörunni.   Rakel...