by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 18, 2009 | Frettir
Undurfagur kettlingur fannst inni í stigahúsi við Skaftahlíð í Reykjavík. Enginn kannast þar við litla skinnið. Hún er 2 mánaða ljósgulbröndótt læða, ómerkt. Lífsbaráttan byrjar snemma hjá kisunum okkar. Það er mikil ábyrð að taka að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 17, 2009 | Frettir
Sæl Sigríður. Silfurpersi fannst seinnipartinn í gær á Kjalarnesi. Hún er svo grindhoruð og skítug að hún finnur til, bara við að henni sé klappað. Sá ekki að neinn væri að auglýsa eftir henni. að það væri gott ef þú settir það inn fyrir okkur. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 14, 2009 | Frettir
Svört og hvít kettlingafull læða úr Kattholti var komin að goti og var fylgst vel með henni af starfsfólkinu. 12. maí hófust hríðar hjá henni , fljótlega kom í ljós að hún gat ekki fætt . Ég fór með litla skinnið á Dýraspítalann í Víðidal og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 12, 2009 | Frettir
Sæl Sigríður og starfsfólk í kattholti. Fyrir umþaðbil 2-3 mánuðum síðan fór ég og dóttir mín í kattholt að leita af nýjum fjölskyldu meðlim, við skoðuðum margar fallegar kisur og áttum frekar erfitt með að velja réttu kisuna. Svo þegar við erum að fara...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 9, 2009 | Frettir
Meindýraeyðir á Húsavík skaut köttinn Carras innabæjar á þriðjudagskvöldinu en eigandinn, Huld Hafliðadóttir, er afar ósátt við aðfarirnar. Samkvæmt reglugerð sem bærinn hefur sett þá er lausaganga katta bönnuð í bænum. Ég frétti af því frá nærliggjandi íbúum að þeir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 4, 2009 | Frettir
Eigendur kattar sem veikur er fyrir sokkum hafa borið út orðsendingu til nágranna sinna á Loughborough-svæðinu í Englandi til að athuga hvort mikið sé um að nágrannarnir sakni sokkaplagga. Kötturinn, Henry, sem nú er eins árs hefur slegið eign sinni á að minnsta kosti...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 3, 2009 | Frettir
3 Maí kl. 7 um morguninn var ferðabúr fyrir utan Kattholt. Í ljós kom svartur og hvítur högni, mjög hræddur litla skinnið. Hvað fær fólk til að bera út dýrin sín?. Hvernig hugsar þetta sama fólk um börnin sín. Erfileikar eru víða í dag, en...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 27, 2009 | Frettir
Þrílit læða fannst fyrir tveim vikum við Brekkutanga í Mosfellsbæ. Er hún búin að gráta fyrir utan húsið. Hún er með brúna leðuról. Flutt á Dýraspítalann í Víðidal. Hún mun koma síðar í Kattholt. Spurningin er þessi? Hvar er eigandi hennar....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 27, 2009 | Frettir
Þann 25.april fundum við ómerkta grábröndótta læðu með hvítar loppur og hvíta blesu í bílskúrnum, hér í Smáraflöt í Garðabæ. Læðan var nýbúin að gjóta 3 kettlingum og 2 tímum síðar bættist sá fjórði við. Þeim heilsast vel. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 23, 2009 | Frettir
Myndin er af Emil í Kattholti. Hann þjónaði athvarfinu í 12 ár. Hann tók að sér móðurlausa kettlinga og hugsaði um þá eins og besta móðir. Guð blessi minningu hans. Mamma Sigga.