Elsku Ingibjörg ekki missa vonina.

Elsku Ingibjörg ekki missa vonina.

Malín litla, grábröndótt 8 ára læða, týndist í Elliðaárdalnum, rétt ofan við Rafstöðina, að kvöldi  22. September sl. Hún er  eyrnamerkt RIH091, ólarlaus.  Hennar er sárt saknað. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hana vinsamlega hafið samband við Ingu...
Farfuglarnir koma í Kattholt.

Farfuglarnir koma í Kattholt.

6. október komu 3 kettlingar í Kattholt sem fundust inni í bílskúr í Kópavogi.   Ég kalla kettlingana sem koma hér, farfuglana.   Dag eftir dag koma 4 mánaða kettlingar í Kattholt, sem segir mér að þeir hafa fæðst í vor.   Ég veit að margar...
Yfirgefinn kisustrákur.

Yfirgefinn kisustrákur.

Hvítur og gulbröndóttur högni fannst inni í íbúð við Hellisgötu í Hafnarfirði.   Það fylgdi sögunni að eigendur hans væru flutt til útlanda.   Stundum er maður bara orðlaus, kannski er það bara best.   Velkominn í Kattholt kæri vinur. Kær kveðja....
Þrautaganga kisu

Þrautaganga kisu

Læða fannst fyrir 10 dögum við Straumsvík lokuð inni í Minkabúri.   Komið var með kisuna á Dýralæknastofuna í Garðabæ þar sem hún var meðhödluð af mikilli elsku.   Hún kom í Kattholt 16. September.Talið er að hún sé 3 ára, ómerkt. Hún er mjög döpur litla...
Skaga-Tristan er ófundinn.

Skaga-Tristan er ófundinn.

Mig langar að biðja ykkur um að auglýsa hann Tristan minn.   Kisinn minn tapaðist í Febrúar frá heimili sínu Seljarbraut fyrir ofan þín verslun Breiðholti.   Hann er skjannahvítur, loðinn skógarkisi með gul/græn augu.   Hann er mjög loðinn, með fallegt...

Hugleiðingar Sigríðar Heiðberg

Starfsmaður Kattholts fann dána kisu á götunni nálægt Kattholti. Það sem særði hana mest var að enginn bílstjóri skyldi stoppa til að taka litla dýrið upp af götunni.    Hún náði í kassa og setti dýrið í hann og breiddi yfir. Ég fór síðan...