by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 9, 2008 | Frettir
Malín litla, grábröndótt 8 ára læða, týndist í Elliðaárdalnum, rétt ofan við Rafstöðina, að kvöldi 22. September sl. Hún er eyrnamerkt RIH091, ólarlaus. Hennar er sárt saknað. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hana vinsamlega hafið samband við Ingu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 6, 2008 | Frettir
6. október komu 3 kettlingar í Kattholt sem fundust inni í bílskúr í Kópavogi. Ég kalla kettlingana sem koma hér, farfuglana. Dag eftir dag koma 4 mánaða kettlingar í Kattholt, sem segir mér að þeir hafa fæðst í vor. Ég veit að margar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 28, 2008 | Frettir
Vinkonurnar Bryndís, Salka Arney og Kolka Máni héldu tombólu til styrktar óskilakisum í Kattholti. Við megum vera stolt af unga fólkinu okkar, sem tekur sig saman og safnar peningum til styrktar kisunum okkar. Það er þyngra en...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 26, 2008 | Frettir
Hvítur og gulbröndóttur högni fannst inni í íbúð við Hellisgötu í Hafnarfirði. Það fylgdi sögunni að eigendur hans væru flutt til útlanda. Stundum er maður bara orðlaus, kannski er það bara best. Velkominn í Kattholt kæri vinur. Kær kveðja....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 25, 2008 | Frettir
Sæl. Ég vil byrja á því að hrósa þér fyrir starf unnið af mikill alúð í þágu allra þeirra katta sem hjálp þína hafa fengið. Ég upplifði það áðan að sjá keyrt á fallegan kött við ráðhúsið á Akureyri. Um er að ræða mjög loðinn kött fremur stóran, með fallegan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 19, 2008 | Frettir
Dísa týndist frá Arkarholti 8 í Mosfellsbæ 2006. Dísa er þrílit yrjótt með hvítar loppur, áberandi ljósgul í framan. Hún var með ljósgræna hálsól með gulu merkispjaldi þegar hún fór frá okkur fóstudagsmorguninn 22. september 2006. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 18, 2008 | Frettir
Sæl Sigríður Það eru komnar tvær vikur síðan við fengum þau Tinnu og Sesar inn á heimilið okkar frá Kattholti. Tinna var lasin þegar hún kom til okkar með kvef og augnsýkingu og virtist einnig hafa lítinn lífsvilja. Við þurftum að hjálpa henni að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 16, 2008 | Frettir
Læða fannst fyrir 10 dögum við Straumsvík lokuð inni í Minkabúri. Komið var með kisuna á Dýralæknastofuna í Garðabæ þar sem hún var meðhödluð af mikilli elsku. Hún kom í Kattholt 16. September.Talið er að hún sé 3 ára, ómerkt. Hún er mjög döpur litla...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 14, 2008 | Frettir
Mig langar að biðja ykkur um að auglýsa hann Tristan minn. Kisinn minn tapaðist í Febrúar frá heimili sínu Seljarbraut fyrir ofan þín verslun Breiðholti. Hann er skjannahvítur, loðinn skógarkisi með gul/græn augu. Hann er mjög loðinn, með fallegt...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 12, 2008 | Frettir
Starfsmaður Kattholts fann dána kisu á götunni nálægt Kattholti. Það sem særði hana mest var að enginn bílstjóri skyldi stoppa til að taka litla dýrið upp af götunni. Hún náði í kassa og setti dýrið í hann og breiddi yfir. Ég fór síðan...