Góðærið komið í Kattholt

Góðærið komið í Kattholt

Á meðan flestir Íslendingar nutu góðs af góðærinu var einn staður sem fann það ekki snerta sig beint. Met var slegið í fjölda heimilislausra katta á árinu 2007, þegar góðærið var að ná hámarki. Allir á kafi í vinnu og að lifa lífinu, fara til útlanda og skemmta sér. Á...
Prófastur skal hann heita.

Prófastur skal hann heita.

Gulbröndóttur og hvítur persablandaður högni fannst 5. Október við Berjarima í Reykjavík.   Hann kom í  Kattholt 9. Október sl. Hann er geltur, ómerktur. Lagður inn á Dýraspítalinn í Víðidal vegna veikinda. Hann er búinn að ná sér litla skinnið.   Talið...
Lusifer er alltaf velkomin í Kattholt.

Lusifer er alltaf velkomin í Kattholt.

Sæl verið þið J   Þessi köttur hefur verið hér í Skriðuselinu í sumar og er enn.   Ég hef gefið honum að éta greyinu og er með kassa fyrir hann úti.     Ég er með páfagauk sem er mikið laus svo að ég get ekki tekið hann inn.   Mig óar við því...
2 mánaða kettlingur á flækingi.

2 mánaða kettlingur á flækingi.

Svartur 2 mánaða högni fannst 14. október við Hraunteig í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 15.október sl.   Hann er voðaleg lítill og umkomulaus litla skinnið.  22 kisur hafa komið í Kattholt frá 1. Október til 15. Október,tvær af þeim hafa verið sóttar af...