by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 6, 2008 | Frettir
Þrílit undurfögur læða fannst í búri fyrir utan Kattholt. Við sáum hana ekki strax því hún var bak við húsið. Hún var köld og hrædd litla skinnið. Stundum verð ég svo reið hvernig farið er með dýrin okkar að ég spyr mig hvenær fer fólk að bera út börnin sín....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 5, 2008 | Frettir
MÁLÞING Dýraverndarsambands Íslands um ábyrgt gæludýrahald verður haldið á Háskólatorgi við Suðurgötu ,Reykjavík (nýja húsið),laugardag 8.nóvember n.k. kl 11-14. Dagskrá: kl 11.00 Setning og kynning. Ólafur R. Dýrmundsson kl 11.05 Framsöguerindi,15-20...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 29, 2008 | Frettir
Lögreglan í Reykjavík kom á Dýraspítalann í Víðidal með Gulbröndóttur högna, trúleg blandaður af abyssinian . Litla skinnið fannst fastur í girðingu og er hann særður á framfæti. Hann heitir Simbi, örmerktur 352098100015583 með fljólubláa hálsól með glimmer....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 27, 2008 | Frettir
Á meðan flestir Íslendingar nutu góðs af góðærinu var einn staður sem fann það ekki snerta sig beint. Met var slegið í fjölda heimilislausra katta á árinu 2007, þegar góðærið var að ná hámarki. Allir á kafi í vinnu og að lifa lífinu, fara til útlanda og skemmta sér. Á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 27, 2008 | Frettir
Ég sendi ykkur þessa skemmtilegu mynd. Kær kveðja. Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 25, 2008 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur persablandaður högni fannst 5. Október við Berjarima í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 9. Október sl. Hann er geltur, ómerktur. Lagður inn á Dýraspítalinn í Víðidal vegna veikinda. Hann er búinn að ná sér litla skinnið. Talið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 24, 2008 | Frettir
Sæl verið þið J Þessi köttur hefur verið hér í Skriðuselinu í sumar og er enn. Ég hef gefið honum að éta greyinu og er með kassa fyrir hann úti. Ég er með páfagauk sem er mikið laus svo að ég get ekki tekið hann inn. Mig óar við því...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 18, 2008 | Frettir
Eigandi tveggja ára kattarins Nölu, Kristján Guðmundsson í Höfnum fékk ekki greiðslufrest til mánaðarmóta og sló lán til að borga köttinn sinn úr haldi heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Kötturinn var fangaður fyrir utan heimili hans og átti að aflífa hann á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 15, 2008 | Frettir
Svartur 2 mánaða högni fannst 14. október við Hraunteig í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 15.október sl. Hann er voðaleg lítill og umkomulaus litla skinnið. 22 kisur hafa komið í Kattholt frá 1. Október til 15. Október,tvær af þeim hafa verið sóttar af...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 10, 2008 | Frettir
Skilaboð: Þakkláta fjölskyldan hennar Jasmínar sem fannst í gær. Höfum áttað okkur á hve mikilvægt Kattholt er fyrir kisur og eigendur þeirra. Kær kveðja...