by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 1, 2009 | Frettir
Tinna mín fannst látin í morgun. Hún var týnd í 2 vikur. Ég fékk símhringingu um hádegið í dag, hún hefur sennilega orðið fyrir bíl nóttina áður og skriðið í næsta garð þar sem hún fannst í morgun. Ég vil þakka fyrir allan stuðning sem ég fékk frá ykkur á meðan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 31, 2009 | Frettir
Gulbröndótt og hvít læða gaut 4 kettlingum í holu í Grafarvogi í Reykjavík. Hún kom í Kattholt 20. Maí sl. Við skoðun kom í ljós að hún er örmerkt 352206000049938 og heitir Rasmína. Ég fór inn á heimasíðu Kattholts undir eftirlýstir kettir, kom í ljós að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 30, 2009 | Frettir
Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu um hund sem var bundinn fyrir utan Kattholt. Ég fór á staðinn og í ljós komu 4 pappakassar með 4 hvolpum í ca 3 mánaða. Alls 5 . Dýrin voru mjög glöð þegar þau voru...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 29, 2009 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur kisustrákur fannst í Árbænum 28.Maí sl. Hann hefur orðið fyrir bíl og komu frábærir strákar með hann til okkar á dýraspítalann. Hann er alveg yndislegur og algjör kelirófa Hann er brotinn á afturfæti eftir bílslys og þarf því...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 25, 2009 | Frettir
Ástandið í Kattholti er mjög alvarlegt um þessar mundir. Á þriðja tug kettlinga hafa komið í Kattholt á nokkrum dögum. Ef kattaeigendur myndu sýna ábyrð og láta taka dýrin sín úr sambandi væri staðan hér ekki eins og hún er. Hvað er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 21, 2009 | Frettir
2 móðurlausir kettlingar eru hér í Kattholti. Þeir eru svo umkomulausir litlu skinnin. Er einhver dýravinur sem vill hjálpa þeim að komast á legg. Hafið samband við Sigríði í síma 899-4038. Kveðja Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 21, 2009 | Frettir
Læða með 5 kettlinga fannst í búri við Stangarhyl í Reykjavík. Hvernig væri að kattaeigendur færu nú að bera ábyrð á dýrunum sínum. Það verður að stöðva þessa fjölgun á köttum . Hvernig förum við að því, taka dýrin úr sambandi og merkja. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 20, 2009 | Frettir
Sæl nafna. Þú hefur kannski heyrt sorgarfréttirnar frá mömmu? Jesús varð fyrir bíl á Hringbrautinni á laugardaginn. Sem betur fer voru vitni að slysinu og yndislegar konur sem fóru með hann beint upp á spítala eftir að hafa látið okkur vita Þær héldu í fyrstu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 20, 2009 | Frettir
Hæ Kattholt. Branda er komin heim. Afi kom óvænt með hana frá Kattholti og mikið var hún ánægð. Kattholt á þakkir skilið. Takk Sigríður. Ég gleymi ekki svona velvilja. Áfram heldur baráttan fyrir kisum í Grafarholti og nágrenni. Fréttastjóra...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 19, 2009 | Frettir
Fyrirgefðu mér elsku Branda mín. Ég á engan séns og þú átt engan séns, í örlög sem virðast óumflýjanleg. Við getum ekki barist við óréttlátt kerfi og óréttláta menn. Þú verður að víkja fyrir hænum sem ganga lausar og lokka þig að húsi í rúmlega 300 metra...