by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 12, 2009 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur 3 mánaða högni fannst við Reynimel í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 12. Ágúst sl. Hann er mjög þreyttur litla skinnið. Vonandi gefa eigendur sig fram. Kettlingar finnast um allan bæ og vanrækslan á kisunum okkar er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 10, 2009 | Frettir
Sæl Sigríður í Kattholti, Hér kemur mynd af henni Buddu sem reyndar heitir Hollý núna. Hún er alveg sérstakur persónuleiki, hún étur hinn ótrúlegasta mat eins og rúgbraud og salatblöð, en auðvitað fær hún líka hefðbundin kattarmat. Henni...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 6, 2009 | Frettir
Hreint út sagt dásamlegar myndir af Spindli.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 5, 2009 | Frettir
Sælar allar í Kattholti. Ég hef það ljómandi fínt og held bara að ég komi ekkert í Kattholt aftur. Hér fæ ég líka hráan fisk og liftapylsu og kann virkilega að meta það svona til tilbreytingar frá þurrmatnum sem er hvundagsfæðan....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 31, 2009 | Frettir
Þrír 10 daga kettlingar fundust í fiskikari í Hafnarfirði. Þeir voru mjög umkomulausir litlu skinnin. Það er eiginlega ógerlegt fyrir okkur að sinna svo ungum kettlingum . Kristín Mjöll hafði samband við athvarfið og sagði okkur að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 30, 2009 | Frettir
Var alveg aðframkominn snemma í vor þegar ég fékk mat á Kársnesbrautinni og er nú allur að braggast ! Það væri gott að komast heim aftur því hjónin sem gefa mér mat eru með páfagauk og ég verð því alltaf að vera úti !. Hægt er að ná í þau í síma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 29, 2009 | Frettir
Í byrjun júlímánaðar fannst persneskur högni við Hlaðhamra í Reykjavík. Kom í Kattholt 3. Júlí sl. Ég kyngreindi hann vitlaust og skráði hann inn sem læðu. Við komu í Kattholt var hann mjög horaður, skýtugur og feldurinn allur í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 28, 2009 | Frettir
l0 daga kettlingar fundust í fiskikari í Hafnarfirði. Við óskum eftir fósturmóður til að koma þeim á legg. Það þarf að gefa þeim pela á þriggja tíma fresti . Ég er alveg viss um að það er einhver þarna úti sem vill vinna það kærleiksverk að bjarga...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 28, 2009 | Frettir
Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af kettlingunum sem hér dvelja. Þeir eru að bíða eftir að komast inn á góð heimili. Indæl kona hér í hverfinu kom í morgunn með lax og færði þeim. Henni eru færðar þakkir. Kær...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 24, 2009 | Frettir
Gráyrjótt læða fannst við Skeiðarvog í Reykjavík. Hún er búin að vera vegalaus í hverfinu um tíma og fengið mat hjá dýravinum í hverfinu. Þeir lýsa henni sem ljúlfri kisu sem öllum þykir vænt um. Hún hefur trúlega orðið fyrir slysi , því...