Gleðilegt nýtt ár.

        Kæru vinir Um leið og ég óska ykkur farsældar á komandi ári, vil  ég þakka ykkur allan hlýhug  og elsku til starfseminnar hér.   Árið sem senn er liðið hefur bæði verið erfitt og gleðilegt.   Tár hafa...
Hesta-Pétur sendir jólakveðju.

Hesta-Pétur sendir jólakveðju.

Kæru dýravinir. Starfsfólk og kisurnar í Kattholti senda ykkur bestu óskir um gleðileg jól. Það eru margir sem hugsa til kattanna sem hér dvelja .     Dýravinir hafa komið með góðar gjafir í Kattholt um þessi jól. Rækjur, ýsu, og þurrmat og sumir hafa...
Aldrei meiri áhugi á köttum

Aldrei meiri áhugi á köttum

„Þetta er átjánda starfsárið okkar og ég man ekki eftir öðru eins,“ segir Sigríður Heiðberg í Kattholti um mikinn áhuga fólks á því að taka að sér ketti Kattholts. „Það læðist að mér grunur um að kreppan hafi áhrif á aukinn áhuga fólks á köttum,“ segir Sigríður. Hún...