by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 24, 2009 | Frettir
Hann Tristan minn er skjannahvítur högni, geltur, hreinræktaður skógarköttur. Hann er örmerktur 352206000060423. Hann komst út ólarlaus í Seljahverfinu í Reykjavík fyrir einu og hálfu ári síðan. Við höfum leitað hans síðan og oft fengið símhringingar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 22, 2009 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn, voru tveir pappakassar fyrir utan Kattholt. Á einum kassanum stóð Fórnarlömb kreppunnar. Ég kaupi það ekki. Í hinum kassanum voru 5 tæplega tveggja mánaða kettlingar. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 19, 2009 | Frettir
Elsku Sigga mín.Við Mia kisa viljum þakka ykkur stuðninginn og styrkinn sem þið veittu okkur úr Styrktarsjóðnum Nótt. Mia kisa slasaðist þegar hún varð fyrir bíl hér í vesturbænum í Reykjavík í maí sl. og brotnaði á 2 stöðum, mjaðmargrindarbrotnaði og við...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 16, 2009 | Frettir
15. september var komið með unga læðu og högna í Kattholt. Það fylgdi sögunni að þau hefðu fundist inni í skotti á bíl. Ég á nú bágt með að trúa því. Dýrin er mjög gæf og falleg. 440 kisur hafa komið í Kattholt sem af er árinu. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 15, 2009 | Frettir
Kæru allir í Kattholti. Hér kemur smá kveðja frá honum Felix okkar. Hann unir sér vel hjá okkur, þrátt fyrir fremur óblíðar móttökur hjá læðunni henni Monzu, en það fer allt batnandi og vonandi enda þau sem vinir. Skemmst er frá því að segja að allir elska Felix,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 9, 2009 | Frettir
Þessi svarti kisi ( högni) hefur sest upp hjá okkur og er búinn að vera í u.þ.b. mánuð. Ég veit ekki hvort hann býr hérna í grendinni, Hann er búinn að búa um sig í körfunni hans Eiríks Rauða og er hálfpartinn búinn að flæma hann úr húsinu sínu. Eiríkur Rauði var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 7, 2009 | Frettir
Hvítur og bröndóttur högni er að þvælast um á Laugaveginum í Reykjavík. Ég veit ekki hvar hann á heima, ég held að hann sé bara vegalaus, mjög vinalegur. Ef einhver getur gefið mér upplýsingar um hann, væri það vel þegið. Kær...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 5, 2009 | Frettir
Ég var að flytja suður til Keflavíkur frá Akureyri og Köttturinn minn hann Dexter kom með flugi frá AK – RVK í gær um kl 17.00 Systir mín sótti hann á flugvöllinn í búri en opnaði það svo fyrir hann. Hún stoppaði svo á Shell sjoppu á Miklubrautinni og fattaði...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 3, 2009 | Frettir
14. janúar 2007 tapaðist 3 lit læða frá Grettisgötu í Reykjavík. Hún var skráð í Kattholti með hálsól, ekki eyrnamerkt né með örmerkingu. 16. júní kom undurfögur eyrnamerkt læða í Kattholt sem fannst í Grafarvogi. Við...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 1, 2009 | Frettir
Góðan daginn í Kattholtinu, Fyrir þremur vikum fengum við þessa frábæru hugmynd að fá okkur kisuog byrjuðum á því að skoða myndir af meðlimum Kattholts sem reyndust vera svo margir að maður fékk fyrir hjarta að koma þangað og sjá ótalmörgvonaraugu. Ekki það að...