by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 28, 2010 | Frettir
Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða Mynd úr safni. Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða á bóndabæ á Vatnsnesi seint í nótt. Eldur kviknaði í útihúsi á bænum Tjörn sem er mitt á milli Hvammstanga og Blönduósar....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 24, 2010 | Frettir
11. mars var komið með 3 ára gamla læðu til dvalar á Hótel Kattholti. Áttu hún að dvelja á hótelinu í nokkra daga. Komið hefur í ljós að eigandi hennar ætla ekki að sækja hana. Það þýðir að hann er búinn að yfirgefa dýrið sitt. ÆÆ þessi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 22, 2010 | Frettir
Á hinum sívinsæla Youtube myndbanda heimasíðu ber að líta skemmtilegt kisu myndband sem vert er að skoða. Sjón er sögu ríkari og munið að hafa kveikt á hátalaranum:
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 20, 2010 | Frettir
29. desember kom bröndótt 4 mánaða læða í Kattholt, sem fannst við Þrastarás í Mosfellsbæ. Hún er mjög falleg og ljúf. Eigendur fundust ekki. Ég tók þá ákvörðun að undirbúa hana undir að fara á Kattasýningu Kynjakatta 13-14 mars 2010. Tekin úr sambandi 18....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 18, 2010 | Frettir
Á heimili mínu eru allir frekar sorgmæddir í dag. Gæðakötturinn okkar hann Tinni er fallinn frá á 18. aldursári, sem þykir víst nokkuð hár aldur af ketti að vera. það nálgast níunda tuginn ef miðað er við okkur mannfólkið. Tinni var alveg einstakur köttur og hafði svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 18, 2010 | Frettir
Hann hvarf af heimili sínu, Leirutanga 21a Mosfellsbæ laugardaginn 13 mars. Snati er einstaklega ljúfur stór fress, hvítur með grátt skott og grár við eyrun. Einnig er hann með gráan blett á enni og höku og afturfæti. Hann er með ljósbláa ól, á henni er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 17, 2010 | Frettir
Sæl öll sömul bæði tví- og fjórfættlingar. Langaði aðeins segja ykkur frá því hvernig gengur hjá kisumömmunni og börnunun hennar fjórum. Það gengur alveg vonum framar og börnin hafa stækkað mikið. Þeir bræður eru miklir fjörkettir og hafa fært okkur mikla...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2010 | Frettir
Halló kæru starfsmenn Kattholts! Loksins læt ég verða að því að senda ykkur fréttir af henni Míu sem ég fékk hjá ykkur. Það hefur allt gengið alveg rosalega vel og urðum við straks háðar hvor annarri. Ég lét hana fyrst eina út eftir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 15, 2010 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn, var papakassi fyrir utan Kattholt. Er kassinn var opnaður kom Í ljós undurfögur 3 lit læða, kettlingafull, hrædd og mjög þreytt litla skinnið. Æ Æ þetta er svo sorglegt. Hvað fær fólk til að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 10, 2010 | Frettir
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497924/2010/03/07/11/