Dýr brenna inni á bóndabæ á Vatnsnesi.

Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða Mynd úr safni. Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða á bóndabæ á Vatnsnesi seint í nótt. Eldur kviknaði í útihúsi á bænum Tjörn sem er mitt á milli Hvammstanga og Blönduósar....
Snati er týndur í Mosfellsbæ.

Snati er týndur í Mosfellsbæ.

Hann hvarf af heimili sínu, Leirutanga 21a Mosfellsbæ laugardaginn 13 mars.   Snati er einstaklega ljúfur stór fress, hvítur með grátt skott og grár við eyrun. Einnig er hann með gráan blett á enni og höku og  afturfæti. Hann er með ljósbláa ól, á henni er...