by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 2, 2010 | Frettir
Fólk hafði gaman af þessu,“ sagði Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélagsins, um baksíðufrétt Morgunblaðsins í dag um keppnina í kattasmöluninni sem kynnt var til sögunnar. Hún segir fjölmarga hafa hringt í Kattholt í morgun til að kanna hvort þetta...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 29, 2010 | Frettir
Í Bandaríkjunum þá keppast stórfyrirtækin um að frumsýna auglýsingar í kringum SuperBowl enda áætlað er að yfir 100 milljón manns horfi á auglýsingarnar. Tæknifyrirtækið EDS í eigu Hewlett-Packard gerði eftirfarandi auglýsingu fyrir SuperBowl 2009, sjón...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 29, 2010 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni var í plastkassa fyrir utan Kattholt 29. mars sl. Hann var mjög kaldur, skýtugur og þreyttur litla skinnið. Kannski er kreppan komin í Kattholt, hver veit. Ég vona að það komi betri tíð fyrir menn og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 28, 2010 | Frettir
Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða Mynd úr safni. Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða á bóndabæ á Vatnsnesi seint í nótt. Eldur kviknaði í útihúsi á bænum Tjörn sem er mitt á milli Hvammstanga og Blönduósar....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 24, 2010 | Frettir
11. mars var komið með 3 ára gamla læðu til dvalar á Hótel Kattholti. Áttu hún að dvelja á hótelinu í nokkra daga. Komið hefur í ljós að eigandi hennar ætla ekki að sækja hana. Það þýðir að hann er búinn að yfirgefa dýrið sitt. ÆÆ þessi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 22, 2010 | Frettir
Á hinum sívinsæla Youtube myndbanda heimasíðu ber að líta skemmtilegt kisu myndband sem vert er að skoða. Sjón er sögu ríkari og munið að hafa kveikt á hátalaranum:
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 20, 2010 | Frettir
29. desember kom bröndótt 4 mánaða læða í Kattholt, sem fannst við Þrastarás í Mosfellsbæ. Hún er mjög falleg og ljúf. Eigendur fundust ekki. Ég tók þá ákvörðun að undirbúa hana undir að fara á Kattasýningu Kynjakatta 13-14 mars 2010. Tekin úr sambandi 18....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 18, 2010 | Frettir
Á heimili mínu eru allir frekar sorgmæddir í dag. Gæðakötturinn okkar hann Tinni er fallinn frá á 18. aldursári, sem þykir víst nokkuð hár aldur af ketti að vera. það nálgast níunda tuginn ef miðað er við okkur mannfólkið. Tinni var alveg einstakur köttur og hafði svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 18, 2010 | Frettir
Hann hvarf af heimili sínu, Leirutanga 21a Mosfellsbæ laugardaginn 13 mars. Snati er einstaklega ljúfur stór fress, hvítur með grátt skott og grár við eyrun. Einnig er hann með gráan blett á enni og höku og afturfæti. Hann er með ljósbláa ól, á henni er...