Mér fannst þetta besta frétt kvöldsins.

Mér fannst þetta besta frétt kvöldsins.

Ágætu starfsmenn Kattholts og aðrir kattavinir, Ég sá frétt í sjónvarpinu í gærkvöldi, þar sem þrjár ungar stúlkur söfnuðu að eigin frumkvæði fé handa kisunum í Kattholti.  Mér fannst þetta besta frétt kvöldsins. Hún er líka hvatning til þeirra, sem geta látið fé...
Elsulegar kisur í vanda.

Elsulegar kisur í vanda.

11 kettlingafullar læður hafa komið í Kattholt frá 1 apríl 2010. Hvað segir það okkur? 20 kettlingar hafa fæðst hér. Margir af þeim lifðu ekki þrekraunina af. Við getum hugsað okkur kettlingafulla læðu á vergangi, án matar og öryggi heima fyrir. Hvenær förum við...
Enn óvissa um Kattholt

Enn óvissa um Kattholt

  Enn óvissa um Kattholt   Enn er óvíst hvort sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu koma Kattholti til hjálpar í fjárhagserfiðleikum þess sem einkum eru tilkomnir vegna hækkandi fóðurverðs og hárra fasteignagjalda.   Að sögn Sigríðar Heiðberg,...
Ljúfur drengur ljós og fagur.

Ljúfur drengur ljós og fagur.

Bjartur leitar að nýju heimili.  Hann kom í Kattholt 23. febrúar , ásamt móður sinni og systkinum. Fór til fósturfjölskyldu í Mosfellsbæ sem kom þeim á legg og gaf þeim ást og umhyggju. Allir farnir á ný heimili, nema Bjartur. Móðir þeirra verður eftir...

Lítill drengur saknar kisunnar sinnar.

Keli tapaðist 26. apríl frá Barrholti í Mosfellsbæ.   Hann er svartur og hvítur högni, örmerktur 352098100015570.   Við söknum hans ólýsanlega mikið.   Ég var að hugsa hvort þú gætir sett inn þessa nýju mynd af honum og auglýst að sá sem finni hann fái...