by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 24, 2013 | Frettir
Tilvalið er að byrja aðventuna með því að heimsækja jólabasarinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 30. nóv. n.k. kl. 11-16. Margt góðra muna á boðstólum s.s. jólakort, jólamerkimiðar, handunnið jólaskraut, kerti og fleira sem tengist...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 24, 2013 | Frettir
Katrín Birta kom færandi hendi fyrir helgi og gaf Kattholti afmælispeningana sína. Katrín er mikill dýravinur og er annt um að hjálpa heimilislausu köttunum í Kattholti. Með henni á myndinni er systir hennar Hulda Rún. Við viljum þakka stelpunum fyrir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 22, 2013 | Frettir
ÁRTÚNSHOLT-TÝND Við biðjum alla í nágrenninu að hafa augun opin fyrir óskilakisu sem slapp frá finnanda fyrir utan Kattholt, Stangarhyl 2 í dag (22.11). Kisan var því miður ekki í búri. Þetta var læða, þrílit eða yrjótt. Því miður eru engar upplýsingar um hvort hún...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 8, 2013 | Frettir
Kattholt verður með falleg jólakort, merkispjöld og dagatöl til sölu fyrir jólin. Allur ágóði rennur til kattanna í Kattholti. Jólakortin eru skreytt akryl myndum eftir starfsmann Kattholts. Þau fást með eða án texta. Jólakortin, merkispjöldin og dagatölin eru...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 28, 2013 | Frettir
Kattholti barst höfðingleg gjöf: Steinhellur til að leggja í portið á milli aðalhúss og útihúss. Og ekki nóg með það, gjöfinni fylgdu menn sem undibjuggu jarðveginn og hellulögðu dagana 26-28. október. Allt þetta eigum við Jóni Júlíusi Elíassyni og hans...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 21, 2013 | Frettir
Það var svo sannarlega líf og fjör fyrir utan Melabúðina laugardaginn 19. október sl. Félagarnir Gabríel og Daníel héldu risatombólu og basar til styrktar Kattholti. Við viljum þakka þeim og vinum þeirra fyrir framtakið og Melabúðinni fyrir ómetanlega...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 14, 2013 | Frettir
Kattavinafélag Íslands veitti í dag viðtöku framlagi bókaútgáfunnar Sæmundar á Selfossi. Um er að ræða tíund sem bókaútgáfan hefur greitt af sölu bókarinnarKattasamsærið eftir Guðmund S. Brynjólfsson. Auk fjárframlags sem samtals nemur nú 100 þúsund krónum færði...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 11, 2013 | Frettir
Ég hef nú bara sjaldan orðið jafn snortinn yfir sjónvarpinu, já varð bara pínu linur í hjartanu að horfa á brunakallana með súrefnisgrímuna á kisu litlu kreistandi á henni brjóstkassann, í lífgunarskyni. Þó okkur, dýravelferðarnötturunum, hafi þótt þessi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 23, 2013 | Frettir
Laugardaginn 31. ágúst á milli kl. 11-14 í Stangarhyl 2 verða sýndar eldri kisur (fullorðnar), sem allar hafa dvalið lengi hjá okkur og þarfnast þess sárlega að eignast góð heimili. Þeir sem hafa áhuga og eru ákveðnir í að taka að sér kisu eru hvattir til...