Litli kettlingurinn fundinn

Tíu vikna kettlingurinn sem við auglýstum eftir hér á heimasíðu Kattholts í gær er fundinn! Kona nokkur var á gangi eftir Stakkahlíð þegar hún heyrði mjálmað úr trjágróðri við Kennaraháskóla Íslands. Hún mjálmaði á móti og kom þá ekki litli sæti kettlingurinn...

Kæru kattareigendur

Ef þið skoðið heimasíðu Kattholts og farið undir eftirlýstir kettir, eða fundnir kettir, sjáið þið að meira og minna eru kettirnir ómerktir. Það gengur að sjálfsögðu ekki upp að fá sér dýr og láta ekki merkja það. Samkvæmt lögum ber að örmerkja hvern einasta kött og...
Týndur lítil 10 vikna kettlingur

Týndur lítil 10 vikna kettlingur

  Kettlingur, sem er aðeins tíu vikna gamall, stökk út um glugga á heimili sínu á Flókagötu 66, sem er á horni Flókagötu og Stakkahlíðar.   Kettlingurinn hefur aldrei komið út fyrir hússins dyr fyrr; alls ómeðvitaður umvonsku þessa stóra heims. Líklega hefur...
Akið varlega!!!!

Akið varlega!!!!

Nú er kominn sá árstími sem farið er að skyggja mjög skyndilega og síðustu daga hefur skyggni í Reykjavík oft verið afar slæmt. Því miður höfum við fengið of margar tilkynningar um dánar kisur á síðustu þremur dögum. Á einhverjar þeirra hafði verið keyrt og þær látið...

Áminning

Borið hefur á að fólk sem tilkynnir týndar eða fundnar kisur láti ekki vita ef kisan er komin heim. Af þessu tilefni bið ég þá sem hafa endurheimt kisuna sína að láta vita svo hægt sé að fjarlægja auglýsinguna af netinu. Ekkert er meira gleðiefni en kisa sem hefur...
Gjöf

Gjöf

Þessar ungu stúlkur, Úlfhildur, Sigrún og Nicole komu í Kattholt og færðu kisunum gjafir. Þetta voru leikföng sem þær höfðu búið til sjálfar og peningur sem þær öfluðu með því að halda tombólu fyrir heimilislausar kisur. Ég er mjög ánægð af að vita hvað ung börn í dag...
Minningarsjóður Sigríðar Heiðberg

Minningarsjóður Sigríðar Heiðberg

Eftir fráfall Sigríðar var stofnaður minningarsjóður um hana, sem hefur það hlutverk að styðja við starfsemina í Kattholti. Til að gefa í sjóðinn er einfaldast að senda beiðni á kattholt@kattholt.is eða eygudjons@simnet.is Þar þarf að koma fram nafn og heimilisfang...
Snúlla fékk nýtt heimili og nýtt nafn

Snúlla fékk nýtt heimili og nýtt nafn

Það var lítil og furðulega róleg kisa sem labbaði inn hér í Borgarfirðinum á miðvikudaginn síðasta.  Það var auðsjáanlegt af svip húsbóndans hér að hún hafði unnið hans hug samstundis. Það var búið að kaupa fallega rauða ól með semelíusteinum og látið grafa í...