Jólagjafir

Jólagjafir

Kattavinurinn Elsa kom færandi hendi í Kattholti og afhenti starfsfólki jólagjafir, rækjur og blautmat, handa kisunum og sælgæti handa starfsfólki. Við færum henni bestu þakkir fyrir hugulsemina. Kisurnar munu njóta vel.
Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími um jól og áramót

23. des Þorláksmessa opið kl 9-15 24. des – 27.des opið kl 9-11 28. des – 30. des opið kl 9-15 31. des – 03. jan opið kl 9-11 Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Vinsamlegast ath. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar þessa...
Týnd í 11 mánuði

Týnd í 11 mánuði

Kata var týnd í 11 mánuði. Það var glöð fjölskylda sem sótti kisuna sína í Kattholt í dag. Kisan, Kata hvarf frá heimili sínu í janúar á þessu ári, þá aðeins 9 mánaða og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Hún kom sem óskilakisa í Kattholt í dag og tókst að hafa upp á...
Hótel Kattholt – Nú þarf að panta

Hótel Kattholt – Nú þarf að panta

Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru laus pláss eftir fyrir þessi jól. Við hvetjum ykkur til að panta sem fyrst. Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir...
Varptími fuglanna

Varptími fuglanna

Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á varptíma fugla stendur. Í reglugerð Reykjavíkurborgar um kattahald í borginni segir m.a.: „Til að lágmarka tjón sem...
Óskum eftir fósturheimili

Óskum eftir fósturheimili

Við óskum eftir fósturheimili næstu þrjá mánuði fyrir kettlingafulla læðu og kettlingana sem hún gýtur. Litla fjölskyldan myndi koma aftur í Kattholt þegar kettlingarnir eru tilbúnir að fara á heimili. Við leitum að kattavinum sem verða mikið heima í sumar og hafa...