Jólastjarnan stórhættuleg!

10 Dec, 2017

Kattaeigendur athugið!
Nokkrar tegundir fræplantna sem eru vinsælar á þessum árstíma eru stórhættulegar köttum. Þar á meðal er jólastjarnan.