Það er ekki bara mannfólkið sem fær gjafir í desember því það er ýmislegt til fyrir dýrin okkar líka. Fyrir jólin verða til sölu í Kattholti nammidagatöl fyrir kisur og gjafakassi með nammi og dóti.

Nammidagatöl 1.500 kr.
Gjafakassi 1.000 kr.