Jólakort og merkispjöld eru komin í sölu í Kattholti. Í ár prýða kortin/spjöldin Kattarshians kisur. Dagatalið fyrir árið 2018 kemur bráðlega úr prentun. Jólavörurnar koma bráðlega í sölu á dýraspítölum og í gæludýrabúðum. Í boði er að senda út á land, en þá bætist sendingarkostnaður við verðið: kattholt@kattholt.is.
Jólakort 8 stk.-1.200 kr.
Merkispjöld 8 stk.-800 kr.
Dagatal-1.700 kr.
Allur ágóði rennur til kattanna í Kattholti.