by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 1, 2007 | Frettir
Ágætu dýravinir Mig langar til að hvetja dýravina og -eigandafélög landsins að skora á Strætisvagna höfuðborgarsvæðisins að leyfa gæludýr um borð í vögnunum. Í öllum þeim stórborgum sem ég hef heimsótt hafa hundar og önnur dýr fengið að ferðast vandræðalaust með...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 29, 2007 | Frettir
Bröndóttur kisustrákur fannst við Bleikjukvísl í Reykjavík. Kom í Kattholt 26.apríl sl. Hann gæti hafa lokast inni, skelfilega horaður litla skinnið. 29.apríl er hann lagður inn á Dýraspítalann í Víðidal vegna veikinda. Sjúkrasjóðurinn Nótt greiðir allan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 28, 2007 | Frettir
Kæru vinir. Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd sem ég skýrði fegurð . Vonandi veitir hún gleði og minnir okkur á hvað við getum verið þakklát fyrir að eiga samleið með kisunum okkar. Kær kveðja. Sigríður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 27, 2007 | Frettir
Dýravinir senda mér oft skemmtilegar myndir af kisum. Kattholt á orðið mikið safn af fallegum myndum. Gaman væri að fá skemmtilegar sögur af kisunum ykkar. Stöndum saman og gerum heimasíðuna betri. Kær kveðja Sigríður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 24, 2007 | Frettir
Hnoðri í fangi eigenda sinna eftir langan aðskilnað. Hann tapaðist frá heimili sínu í Grímsnesi fyrir einu og hálfu ári síðan. Við sem störfum í Kattholti þökkum Hnoðra ánægjuleg kynni um leið og við óskum eigendum hans Rannveigu og Gísla til hamingju. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 24, 2007 | Frettir
Svartur högni fannst í mars við Írabakka í Reykjavík. Kom í Kattholt 15.apríl sl. Við skoðun kom í ljós að hann er geltur, ómerktur. Hann veiktist af slæmu kvefi og var meðhöndlaður með fúkkalyfi í nokkra daga. Ég tók þá ákvörðun að flytja hann nær mér...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 23, 2007 | Frettir
Komið þið sælar kæru Kattholtskonur Var að skoða kattholt.is og fékk illt í hjartað af sumu sem ég sá. Mikið vildi ég óska að það væri einhver leið til að fá fólk að hugsa betur um dýrin sín. Þið vinnið ótrúlega gott starf við örugglega oft erfiðar aðstæður, þakka...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 22, 2007 | Frettir
Um miðjan desember á síðasta ári var kassi fullur af kettlingum skilinn eftir í fjölbýlishúsi. Kattholt tók þessa móðurlausu unga inn til sín og sá um þá. Af þessum kettlingum var ein þrílít yndisleg læða sem við mæðgurnar vorum svo heppnar að fá að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 20, 2007 | Frettir
Sendum ykkur sumarkveðjur með kærum þökkum fyrir einstaka umönnun Mosa, og þá ekki síst elju og góðvild Daníels að viðra hann í íslenska vorinu. Þökkum líka fyrir skemmtilega myndir af vininum sem þið eruð svo ólöt að senda og gleðja okkur svo mikið. Kær kveðja....