Kötturinn Socks kveður.

Kötturinn Socks kveður.

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna og fjölskylda hans syrgja nú köttinn Socks sem fylgdi honum í tíð sinni í Hvíta húsinu. Hann var nefnilega svæfður í gær eftir baráttu sína við krabbamein. Socks fæddist árið 1989 og var því tæplega tvítugur í mannsárum. Socks...
Hefur einhver séð Carlos ?

Hefur einhver séð Carlos ?

Carlos enn týndur, frá mars 2008. Kisan okkar hann Carlos týndist fyrir tæplega ári.  Hann er okkur mjög kær enda á hann sér sérstaka sögu.  Carlos fannst út í hrauni, nýgotinn og hefur aldrei verið alinn upp af sinni kisumóður.  Svo í raun má segja að...
Velkomin í skjól kisan okkar.

Velkomin í skjól kisan okkar.

19. febrúar var komið með grindhoraða læðu í Kattholt, sem fannst við Brekkuhvamm í Hafnarfirði.   Hún er með sár á auga og mun verða lögð inn á Dýraspítalann í Víðidal.   Í morgunn var hún ekkert búin að borða, svo ég sauð handa henni nýja ýsu , sem hún...