by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 28, 2008 | Frettir
Hvítur og gulbröndóttur 2 mánaða kisustrákur fannst við Kleppsveg í Reykjavík , 6.maí 2005. 8 maí fór ég með litla dýrið á Laufásveginn og bætti honum í hópinn og skýrði hann Lamba. Hann er mjög þakklátur og blíður og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 25, 2008 | Frettir
Sæl Sigríður Ég lenti í því að keyra fram á kött sem hafði verið keyrt yfir í Hafnafirðinum (dáinn) í gærdag 23 júlí, þetta var lítil nett bröndótt kisa með svartri ól með demöntum á. Það var ekkert merki á henni en kannski hefur verið hægt að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 24, 2008 | Frettir
Ágæta starfsfólk í Kattholti Tóbías er fundinn. Ég auglýsti eftir honum á mánudaginn var og seint í gærkvöldi fékk ég upphringingu frá stúlku sem hafði fundið hann og tekið hann með sér heim. Takk fyrir það Steinunn. Hún leitaði strax á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 24, 2008 | Frettir
Skilaboð: Kæru hetjur !! Já þið eruð sko Þvílíkar! En eftir að vera búin að skoða og fletta í gegn um heimasíðu Kattholts spyr maður sig hvort ekki sé orðið eitthvað mikið að í okkar þjóðfélagi. Reyndar var ég orðin ansi döpur á köflum. Hver skilur dýrið sitt...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 22, 2008 | Frettir
Systurnar Thelma og Alexandra komu í Kattholti ásamt föður sínum og völdu þessa fallegu 3 mánaða læðu. Það er alltaf mikill gleði í Kattholti þegar hægt er finna góð heimili fyrir kisurnar sem hér dvelja. Til hamingju kæra fjölskylda og litla óskýrða...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 19, 2008 | Frettir
Bænin mín.Ég lifi varla lengur en 15 ár. Mér líður illa án þín. Hugleiddu það áður en þú tekur mig að þér. Gefðu mér tíma og svigrúm til að skilja til hvers þú ætlast af mér. Hrós þitt og umbun er sem sólargeisli, refsing, þungur dómur. Reiðstu ekki sakleysi mínu, ég...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 18, 2008 | Frettir
Komið var með svartan gamlan högna á dýraspítalann í Víðidal. Hann var veikur af hálsbólgu og var meðhöndlaður. 26. júní kom hann í Kattholt. Hann slefar mikið litla skinnið og feldurinn er ljótur. Hann drekkur mikið vatn, sem bendir til að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 16, 2008 | Frettir
1 júní til 13. Júlí hafa komið 63 óskilakisur í Kattholt . 11 af þeim voru sóttar af eigendum sínum. Hvað segir þetta okkur um kattahald á Íslandi? Það er náttúrlega til skammar. Ég vorkenni ekki kattaeigendum að hugsa vel...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 14, 2008 | Frettir
í Sæl Sigríður. Nýjustu fréttir af mér eru þær að ég er búin að fara í frí. Fór í bílferð og gisti í fellihýsi eina nótt. Það var ævintýri fyrir mig borgarköttinn. Auðvita var ég í búri á leiðinni og fannst það frekar leiðinlegt...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 14, 2008 | Frettir
Sælar Kattholtskonur og kisur. Rak augun í bréfið frá henni Eygló og er svo hjartanlega sammála henni. Hvar er ábyrgðin fyrir dýrunum okkar? Skil ekki þessa grimmd sem alltof margar manneskjur búa yfir. Sem betur fer eru þó enn til sannir dýravinir og...