Sorgarsaga.

Sorgarsaga.

Ungur piltur kom  í Kattholt  9. September með litla 2 mán. læðu.   Hann fann hana við Vesturlandsveg á  móts við Blikastaði í Mosfellsbæ.   Hún var gegnblaut og köld litla skinnið. Við settum hana inn í handklæði og þurkuðum hana eins vel og...
Enginn leit við dauðum ketti á götunni

Enginn leit við dauðum ketti á götunni

Hvorki hreinsunardeild né lögregla sáu ástæðu til að hirða hræið í gær. „Það er ekki hægt að bjóða nágrönnum upp á þetta,“ segir Jónína Eyvindsdóttir, íbúi við Nesvegi 49, en hún reyndi í tæpan sólarhring að fá einhvern til að sækja kött sem ekið hafði verið á fyrir...
Vegalausu kisurnar okkar

Vegalausu kisurnar okkar

   Ótrúlegur fjöldi katta   eru í Kattholti um þessar mundir. Þeir eru á öllum aldri , fallegir og blíðir, yfirgefnir af eigendum sínum.   Hvað er að okkur Íslendingum að fara svona með dýrin okkar.   Það er meira en tárum tekur að horfa...
Kisumóðir í vanda.

Kisumóðir í vanda.

Bröndótt og hvít læða fannst um miðjan júní undir sólpalli í Selásnum í Reykjavík. Dýravinir gáfu henni að borða.     Í hvert skifti sem læðan var búin að borða þá fór hún alltaf undir pallinn.     Fljótlega vaknaði sá grunur að læðan væri ekki ein...