by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 10, 2008 | Frettir
Ungur piltur kom í Kattholt 9. September með litla 2 mán. læðu. Hann fann hana við Vesturlandsveg á móts við Blikastaði í Mosfellsbæ. Hún var gegnblaut og köld litla skinnið. Við settum hana inn í handklæði og þurkuðum hana eins vel og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 8, 2008 | Frettir
Hvorki hreinsunardeild né lögregla sáu ástæðu til að hirða hræið í gær. Það er ekki hægt að bjóða nágrönnum upp á þetta, segir Jónína Eyvindsdóttir, íbúi við Nesvegi 49, en hún reyndi í tæpan sólarhring að fá einhvern til að sækja kött sem ekið hafði verið á fyrir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 8, 2008 | Frettir
Komdu sæl Sigríður. Ég er með þá gleðilegu frétt að hún Kolla svört og hvít læða 18 ára gömul sem fór frá Æsufellu þann 3. júní sl, er komin heim. Hún fannst í Stekkjahverfi þ.10 júlí sl. Það var í gegn um síðuna ykkar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 7, 2008 | Frettir
Svört og hvít læða fannst 10. áqúst í Grafarholti í Reykjavík. Hún var flutt á Dýraspítalann í Víðidal. Hún er ómerkt og grindhoruð. Kom í Kattholt 22. ágúst sl. Ég er búin að auglýsa kisuna á heimasíðu Kattholts. Eigandi hennar hefur ekki gefið sig fram. Talið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 5, 2008 | Frettir
Svartur högni fannst við Frostaskjól í Reykjavík. Hann er meiddur á hægri afturfæti litla skinnið. Fluttur Á Dýraspítalann í Víðidal. Hann er eyrnamerktur 01G ,hitt er óskýrt. Eigandi hans getur haft samband við spítalann. Kveðja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 4, 2008 | Frettir
Ótrúlegur fjöldi katta eru í Kattholti um þessar mundir. Þeir eru á öllum aldri , fallegir og blíðir, yfirgefnir af eigendum sínum. Hvað er að okkur Íslendingum að fara svona með dýrin okkar. Það er meira en tárum tekur að horfa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 28, 2008 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni ómerktur, fannst slasaður við Háaleitisbraut í Reykjavík. Hann liggur á Dýraspítalanum í Víðidal. Hann hefur trúlega orðið fyrir bíl litla skinnið, því hann var svolítið vánkaður er komið var með hann á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 26, 2008 | Frettir
Bröndótt og hvít læða fannst um miðjan júní undir sólpalli í Selásnum í Reykjavík. Dýravinir gáfu henni að borða. Í hvert skifti sem læðan var búin að borða þá fór hún alltaf undir pallinn. Fljótlega vaknaði sá grunur að læðan væri ekki ein...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 26, 2008 | Frettir
Ég heilsa ykkur kæru dýravinir. Er ég var að búa mig undir að fara í Kattholt í morgunn, datt mér í hug að fara inn á netið og vita hvort ég fyndi ekki svo sem eina fallega kattamynd. Þessi mynd heillaði mig upp úr skónum. Þvílík gleði og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 26, 2008 | Frettir
Sæl Sigríður!! Við fjölskyldan frá Eskifirði komum til þín um miðjan ágúst og fengum hjá þér högna sem er einn af átta kettlingunum sem fundust í Elliðarárdalnum. Þú baðst okkur um að senda þér línu um það hvernig gengi með kisuna sem...