by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 18, 2010 | Frettir
Þann 1. september 2009 komum við mæðgur í Kattholt til að líta á 3ja mánaða gamla læðu sem við höfðum augastað á frá www.kattholt.is en hún var sögð vera í heimilisleit. Vorum reyndar búnar að hringja í Kattholt og okkur tjáð að hún væri pínu stygg þar sem hún...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 16, 2010 | Frettir
Grá og hvít loðin læða fannst við Dugguvog í Reykjavík. Kom í Kattholt 14. febrúar sl. Rauð hálsól, ómerkt. Feldurinn á dýrinu er í góðu lagi. Það er alveg með ólíkindum að kisurnar okkar skuli ráfa um í borgarlandinu,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 16, 2010 | Frettir
Mynd úr safni. Dýraeftirlitsmaður á Fljótsdalshéraði segist vita þess allnokkur nýleg dæmi að köttum hafi verið misþyrmt á Egilsstöðum. Á dögunum fannst dauður köttur sem hafði verið stunginn í höfuðið með oddhvössum hlut. Kristni Kristmundssyni var heldur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 11, 2010 | Frettir
Þrílit ung læða fannst í september norður í Ásbyrgi . Var hún skilin eftir á tjaldstæðinu þar. Kom í Kattholt 11. Febrúar sl. Hún er undurfögur og blíð. Við leitum að heimili fyrir hana. Hún verður tekin úr sambandi og örmerkt. Kær kveðja til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 11, 2010 | Frettir
Sæl Sigríður! Eðlilega manst þú ekki eftir mér eða Mozart sem ég fékk hjá þér fyrir rúmu 2 árum síðan. Mozart missti helming af skottinu sínu vegna sýkingar sem kom í ljós eftir að ég sótti hann til þín á sínum tíma. Nú urðum við fyrir mikilli sorg í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 10, 2010 | Frettir
Undurfagur grár loðinn högni fannst við Austurgötu í Hafnarfirði. Kom í Kattholt 10. Febrúar sl. Hann er eyrnamerktur 09H146, feldurinn er nýrakaður. Hann er mjög höraður litla skinnið. Velkomin í Kattholt kæri vinur....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 10, 2010 | Frettir
Það gengur allt á móti Kristni Kristmundssyni, betur þekktum sem Kiddi vídeófluga eftir samnefndri myndbandaleigu á Egilsstöðum, í kattahaldi. Læða í hans eigu fannst dauð skammt frá verkstæði hans á Egilsstöðum en áður hafa tveir aðrir kettir úr hans eigu fundist...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 5, 2010 | Frettir
Óskar skynjar dauðann Þekktur öldrunarlæknir í Bandaríkjunum hefur skrifað bók um fimm ára kött sem býr á elliheimili og hann segir að skynji þegar vistmenn séu við dauðans dyr. Doktor David Dosa er prófessor í öldrunarlækningum við hinn virta Brown háskóla vestan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 2, 2010 | Frettir
Hvít og svört læða kom í Kattholt 29.janúar sl. Hún var með í fanginu 2 mánaða afkvæmið sitt. Það er alveg með ólíkindum vanræðagangur fólks að geta ekki gefið kisunum sýnum öruggt heimili. Enn og aftur, takið dýrin ykkar úr sambandi og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 27, 2010 | Frettir
Ágæta Sigríður og aðrir í Kattholti. Mig langar að senda kveðju og fréttir af Kisa okkar (Bangsa )sem við fengum hjá ykkur . Hann unir sér mjög vel og er til mikillar gleði fyrir alla sem hér búa. Fer út og inn eins og honum sýnist. Finnst gott...