Þakkir til Kattholts frá Tuma og Tristan

Þakkir til Kattholts frá Tuma og Tristan

Þann 1. september 2009 komum við mæðgur í Kattholt til að  líta á 3ja mánaða gamla læðu sem við höfðum augastað á frá www.kattholt.is en hún var sögð vera í heimilisleit. Vorum reyndar búnar að hringja í Kattholt og okkur tjáð að hún væri pínu stygg þar sem hún...
Minning um Mozart.

Minning um Mozart.

Sæl Sigríður! Eðlilega manst þú ekki eftir mér eða Mozart sem ég fékk hjá þér fyrir rúmu 2 árum síðan.   Mozart missti helming af skottinu sínu vegna sýkingar sem kom í ljós eftir að ég sótti hann til þín á sínum tíma.  Nú urðum við fyrir mikilli sorg í...
Enn einn kötturinn drepinn fyrir Kidda.

Enn einn kötturinn drepinn fyrir Kidda.

Það gengur allt á móti Kristni Kristmundssyni, betur þekktum sem „Kiddi vídeófluga“ eftir samnefndri myndbandaleigu á Egilsstöðum, í kattahaldi. Læða í hans eigu fannst dauð skammt frá verkstæði hans á Egilsstöðum en áður hafa tveir aðrir kettir úr hans eigu fundist...

Óskar skynjar dauðann.

Óskar skynjar dauðann Þekktur öldrunarlæknir í Bandaríkjunum hefur skrifað bók um fimm ára kött sem býr á elliheimili og hann segir að skynji þegar vistmenn séu við dauðans dyr. Doktor David Dosa er prófessor í öldrunarlækningum við hinn virta Brown háskóla vestan...
Kisumóðir í vanda.

Kisumóðir í vanda.

Hvít og svört læða kom í Kattholt 29.janúar sl.   Hún var með í fanginu  2 mánaða afkvæmið sitt.   Það er alveg með ólíkindum vanræðagangur fólks að geta ekki gefið kisunum sýnum öruggt heimili.   Enn og aftur, takið dýrin ykkar úr sambandi og...