by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 8, 2010 | Frettir
Merkispjöld til sölu hér í Kattholt til styrktar kisunum. Kostar pk 500 krónur og rennur allur ágóðinn til kattanna í Kattholti. Kveðja Elín
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 7, 2010 | Frettir
Hinn árlegi jólabasar var haldinn um helgina og komu mjög margir bæði á basarinn og til að ættleiða kisur. Ég vil nota tækifærið og þakka öllum sem komu og styrktu okkur. Eins vil ég þakka öllum sem aðstoðuðu okkur bæði á basarnum og að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 7, 2010 | Frettir
Mig langaði nú bara að láta vita af mér, en ég ættleiddi unga konu sem kom til ykkar í júli 2008 að leita sér að kisu. Um leið og hún steig inn í herbergið vissi ég að þarna væri góð manneskja á ferð og linnti ég ekki látum fyrr en hún var komin að búrinu mínu og gaf...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 1, 2010 | Frettir
Hin árlegi jólabasar verður haldinn helgina 4 og 5 desember 2010 í Stangarhyl 2 ( Kattholti ) á milli kl 11 – 16 á laugardeginum. Og á Sunnudeginum verður jólabasarinn opinn frá kl 13 – 17. Einnig verður opið hús fyrir fólk sem vill ættleiða...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 17, 2010 | Frettir
Sigríður formaður Kattavinafélags Íslands kom í heimsókn og urðu mikil fagnaðarlæti hjá hennar skjólstæðingum hér í Kattholti. Hér sést hún með einum af hótelgestunum sem knúsaði hana ,þetta er hann Mosi sem fékk nýtt heimili fyrir nokkrum árum hjá mjög góðu fólki...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 17, 2010 | Frettir
Bókin Köttum til varnar eru seldar til styrktar Kattholti á eftirtöldum stöðum. Dýraspítalinn í Víðidal, Dýraspítalanum í Garðabæ, Dýralæknamiðstöðin í Grafarvogi og í Kattholti. Verð á bók er 1.490 kr. Kveðja Elín
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 10, 2010 | Frettir
Jólakort til sölu til styrktar Kattholti, í pakkanum eru 10 kort, 5 mismunandi tegundir. Pakkinn er á 2000 kr. Af því rennur 1250 kr beint til Kattholts. Allar pantanir skulu berast á raggagu@mi.is Kveðja Elín...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 23, 2010 | Frettir
Þegar starfsfólk kom í vinnu um morguninn þá biðu þessir 2 vesalingar í búri sínu úti í miklum kulda, þeir voru skjálfandi bæði af hræðslu og kulda. Hvað á ég oft að vera að brýna fyrir fólki að vera ekki að fá sér kisur ef þau geta ekki tekið ábyrgð á þeim. Ef svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 23, 2010 | Frettir
Tveir kassa vanir fressar, einn svartur (Rebbi) og annar grár (Nagli) óska eftir heimili. Þeir eru voða blíðir og góðir og elska að liggja hjá manni og kúra. Þeir eru úr sama goti (13.febrúar 2010) og hafa verið saman frá fæðingu, eru voða góðir við hvorn annan....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 22, 2010 | Frettir
Ég sendi þér innilega samúðarkveðju eftir að hafa lesið fréttina í DV sem vakti mikinn óhug. Sigríður Heiðberg formaður Kattavinafélags Íslands.