Kveðja frá Uglu

Kveðja frá Uglu

Mig langaði nú bara að láta vita af mér, en ég ættleiddi unga konu sem kom til ykkar í júli 2008 að leita sér að kisu. Um leið og hún steig inn í herbergið vissi ég að þarna væri góð manneskja á ferð og linnti ég ekki látum fyrr en hún var komin að búrinu mínu og gaf...
Jólabasar

Jólabasar

  Hin árlegi jólabasar verður haldinn helgina 4 og 5 desember 2010 í Stangarhyl 2 (  Kattholti ) á milli kl 11 – 16 á laugardeginum. Og á Sunnudeginum verður jólabasarinn opinn frá kl 13 – 17. Einnig verður opið hús fyrir fólk sem vill ættleiða...
Til styrktar Kattholti

Til styrktar Kattholti

Bókin Köttum til varnar eru seldar til styrktar Kattholti á eftirtöldum stöðum.  Dýraspítalinn í Víðidal, Dýraspítalanum í Garðabæ, Dýralæknamiðstöðin í Grafarvogi og í Kattholti. Verð á bók er 1.490 kr. Kveðja Elín
Nagli og Rebbi óska eftir heimili

Nagli og Rebbi óska eftir heimili

Tveir kassa vanir fressar, einn svartur (Rebbi) og annar grár (Nagli) óska eftir heimili. Þeir eru voða blíðir og góðir og elska að liggja hjá manni og kúra.  Þeir eru úr sama goti (13.febrúar 2010) og hafa verið saman frá fæðingu, eru voða góðir við hvorn annan....