Jólakort og dagatöl

Jólakort og dagatöl

Kæru kisuvinir, Komin eru jólakort í sölu hjá okkur. Kortin eru máluð af Helgu Dengsu og Petrúnu Sigurðardóttur. Þetta eru 8 kort í pakka og kostar pakkinn 1.000,- kr/pk. Einnig er hægt að fá kortin stök á 150,-kr/stk. Einnig munum við fá fljótlega...

Þakkir fyrir minningarsjóð

Fyrir réttri viku var til moldar borin ung kona,Solveig Björnsdóttir.  Solveig var aðeins 41 árs að aldri og greinilega mikill kisuvinur eins og sjá mátti á minningargreinum sem skrifaðar voru um hana. Solveig óskaði eftir því að þeir sem vildu minnast...
Alþjóðleg sýning Kynjakatta

Alþjóðleg sýning Kynjakatta

Alþjóðleg sýning Kynjakatta verður haldin núna um helgina, 6-7 október.Sýningin verður haldin í Korputorgi, nánar tiltekið í verslun Gæludýr.is.Bjartur okkar ætlar að mæta á svæðið laugardaginn 6. október kl. 10-17 og ætlar hann að reyna að safna pening fyrir...
Til félagsmanna

Til félagsmanna

Þann 1. október var eindagi á árgjaldi félagsmanna, þ.e. þeirra sem gengu í Kattavinafélagið fyrir miðjan ágúst síðastliðinn. Fjölmargir kattavinir hafa bæst í hópinn síðan og er það mikið fagnaðarefni og þeir boðnir velkomnir í hópinn. Stjórn félagsins þakkar...
Fjársöfnun Hippós fyrir Kattholt

Fjársöfnun Hippós fyrir Kattholt

Á safninu hjá okkur höfum við kött sem heitir Hr. Hippopotamus. Við köllum hann Hippó í daglegu tali. Þetta er bústinn og sællegur köttur og er allra manna hugljúfi. Í það minnsta þá vekur hann gríðarlega gleði hjá gestum okkar sem koma hingað inn svo mikið að þeir...

Kæru kattavinir!

Endilega sendið okkur fallegar kisusögur til að lífga upp á heimasíðuna okkar. Núna birtum við hið gullfallega ljóð Jóns Helgasonar, ,,Á afmæli kattarins“ en lengi vel var hægt að kaupa geisladisk þar sem Jón las inn ljóð sitt og einhver eintök af geisladisknum fást...