Brýnt að örmerkja og skrá ketti

Brýnt að örmerkja og skrá ketti

Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um velferð dýra. Kattaeigendum er nú skylt að einstaklingsmerkja kettina sína (22. gr. laga um velferð dýra). Kettir sem eru ekki merktir í samræmi við 22. gr. og ganga lausir eru skilgreindir sem hálfvilltir. Eftir tvo sólarhringa...
Þakkir

Þakkir

Kæru vinir Kattholts! Hjartans þakkir fyrir velvildina sem þið hafið sýnt óskilakisunum í Kattholti, með rausnarlegum peninga- og matargjöfum. Þið hafið sannarlega hjálpað okkur til að gera vel við kisurnar um hátíðisdagana. Hugulsemi ykkar er ómetanleg fyrir starfið...

Jól og áramót-Gæludýrin okkar

Ef farið er að heiman yfir hátíðirnar þá verður að tryggja gæludýrum örugga gæslu. Gæta þarf sérstaklega að kettir komist ekki út ef þeir eru í gæslu á ókunnum stað. Stress og óróleiki hafa áhrif á gæludýrin okkar. Hlífum þeim eftir fremsta megni við slíku....
Jólagjöf til kattanna

Jólagjöf til kattanna

Harpa Kristjana kom færandi hendi í Kattholt á dögunum og gaf hluta af jólagjafapeningnum sínum, 6.000 kr. Það er yndislegt að sjá hvað börn hugsa fallega til kattanna og vilja hjálpa þeim. Við þökkum Hörpu kærlega fyrir stuðninginn....

Týnd kisa í 110 rvk

Kisan sem slapp frá finnandi fyrir utan Kattholt 22. nóvember sl. er grá- eða brúnbröndótt. Finnandi telur kisuna vera læðu og mögulega kettlingafulla. Hún var með svarta ómerkta ól. Vinsamlegast hafið samband við Kattholt í síma 567-2909 ef þið...
Jólakveðja frá Valdimar

Jólakveðja frá Valdimar

Kæru vinir í Kattholti.     Ég hef það rosalega gott hér á Hrafnistu í Boðaþingi. Hér er dekrað við mig dag og nótt og ég er búinn að eignast marga góða vini. Ég fæ reglulega að stelast í soðna ýsu, túnfisk og sumir gefa...
Hlúum að útigangsköttum

Hlúum að útigangsköttum

Kattavinafélagið hvetur alla kattavini til að hlú að útigangsköttum í þessari kuldatíð. Þeir eru víðar en við höldum, t.d. undir sólpöllum og annars staðar sem skjól er að fá. Kettir á vergangi leita líka mikið á iðnaðarsvæði þar sem mikið er um spýtnahrúgur,...