by Eygló Eygló | sep 24, 2018 | Frettir
Fundarlaunum heitið. 30 000 kr. fundarlaun handa þeim sem finnur köttinn okkar. Hann týndist frá Vættaborgum 9. september síðastl. Barón er rauðgulbröndóttur fress og er með rauða ól, ekki með bjöllu. Allar upplýsingar um afdrif hans eru vel þegnar. Það má hringja í...
by Kattavinafélag Íslands | sep 17, 2018 | Frettir
Það er mikilvægt að hleypa ekki kettlingum of snemma út. Hætta er á að þeir týnist eða slasist utandyra. Kettlingar þurfa að hafa náð minnst 6 mánaða aldri og vera geltir, örmerktir, ormahreinsaðir og bólusettir áður en þeir fara út en ráðlagt er að halda þeim inni...
by Eygló Eygló | sep 1, 2018 | Frettir
Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi, nú þegar haustar að og vetur brestur á fyrr en varir. Kisur á vergangi, hvort sem það eru villikisur, týndar eða yfirgefnar heimiliskisur, eiga erfiða tíma...
by Eygló Eygló | ágú 17, 2018 | Frettir
Í dag bjargaði dýravinur yfirgefnum og vannærðum kisum í Kattholt, þar var á ferð lítil saklaus læða og börnin hennar fimm. Kettlingarnir höfðu fundist í pappakassa við ruslatunnur í Reykjanesbæ og læðan þar nálægt. Auðvelt er að ímynda sér hvernig henni hefur liðið....
by Kattavinafélag Íslands | ágú 15, 2018 | Frettir
Vinkonurnar Eva Kaldal og Hekla Petronella Ágústsdóttir héldu tombólu og söfnuðu pening fyrir Kattholt. Þær heimsóttu athvarfið nýlega og afhentu starfsfólki peningagjöfina. Þeim eru færðar bestu þakkir!
by Eygló Eygló | ágú 8, 2018 | Frettir
Í dag 8. ágúst er Alþjóðalegur dagur katta. Hann hefur verið haldinn síðan árið 2002 og var í upphafi stofnaður af International Fund for Animal Welfare (IFAW), sem eru ein stærstu dýraverndarsamtök í heimi. Annar merkur dagur katta er 17. febrúar (World Cat Day) og...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 3, 2018 | Frettir
Laugardag, 4. ágúst kl. 9-11. Sunnudag, 5. ágúst kl. 9-11. Mánudag (frídagur verslunarmanna), 6. ágúst kl. 9-11. Eingöngu tekið á móti hótelgestum og óskilakisum á þessum opnunartíma. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar. Góða helgi. Starfsfólk og kisur í...
by Kattavinafélag Íslands | júl 4, 2018 | Frettir
Ketill eða Batman var sóttur af eiganda í gær. Hann er búinn að vera á vergangi síðustu tvö ár! Hann týndist árið 2016 og vitað var hvar hann hélt sig en ekki tókst að ná honum. Það voru starfsmenn Reykjavíkurborgar sem komu með hann í Kattholt. Hann var...
by Kattavinafélag Íslands | jún 26, 2018 | Frettir
Reykjavíkurmaraþon 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Það eru 49 dagar til stefnu og því ekki seinna vænna að hefja styrktarsöfnunina fyrir kisurnar í Kattholti. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja...