by Kattavinafélag Íslands | nóv 8, 2018 | Frettir
Jólaskraut, gjafavara og kisutengdur varningur óskast fyrir basarinn sem haldinn verður í Kattholti 1. desember nk. Þeir sem vilja gefa á basarinn geta komið með það í Kattholt á opnunartíma 9-17 (lokað 13-14) á virkum dögum og 9-11 um helgar. Kærar þakkir fyrir...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 8, 2018 | Frettir
Smákökur, tertur og annað bakkelsi Það styttist í árlegan jólabasar Kattavinafélags Íslands sem haldinn verður í Kattholti laugardaginn 1. desember kl. 11-16. Við leitum til kattavina sem eru tilbúnir að baka fyrir okkur og koma með í Kattholt á laugardeginum milli...
by Kattavinafélag Íslands | okt 30, 2018 | Frettir
Við höfum stofnað klinksjóð. Tökum við öllu klinki innlendu sem erlendu. Peningagjafirnar fara í að kaupa sjúkrafóður handa óskilakisum sem þurfa á sérstöku fæði að halda. Það má koma með klinkið í Kattholt, Stangarhyl 2. Látum smápeningana hjálpa svöngum...
by Kattavinafélag Íslands | okt 26, 2018 | Frettir
Kisan Jasmín er orðin hótelstýra í Kattholti! Jasmín passar að allt fari vel fram á hótelinu og tekur á móti gestum í afgreiðslunni. Hér sést hún slaka á eftir erfiðan dag í vinnunni. Hún elskar klapp og að láta bursta sig. Hún er 13 ára og í megrun. Jasmín flutti til...
by Kattavinafélag Íslands | okt 26, 2018 | Frettir
Hjá Gæludýr.is geta viðskiptavinir keypt fóður handa kisunum í Kattholti. Fóðurstyrkurinn er seldur í kílóavís og þú velur hversu mörg kíló þú kaupir og Gæludýr.is sér svo um að koma fóðrinu í Kattholt. Þessi stuðningur er okkur afar mikilvægur. Við fengum síðast...
by Kattavinafélag Íslands | okt 5, 2018 | Frettir
Jasmín er í heilsuátaki, komin á Hill’s Metabolic fæði. Jasmín er 13 ára ljúf læða. Hún er mikill matgæðingur og finnst gott að kúra. Hún glímir við það vandamál að vera í mikilli ofþyngd (8,4 kg) sem getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir hana...
by Kattavinafélag Íslands | okt 5, 2018 | Frettir
Vegna veikinda fjölskyldumeðlims óskar eiganda þessa kattar eftir tímabundnu fósturheimili. Þetta er 1 árs ljúfur og góður inniköttur. Staðsettur í Reykjavík. Áhugsamir geta haft samband við eiganda í síma 777-0102 (Davíð).
by Kattavinafélag Íslands | okt 3, 2018 | Frettir
Listakonan Jóhanna Hermansen gaf andvirði þessarar fallegu myndar kr. 15.000 til styrktar Kattholti. Myndin heitir Kærleikur og er máluð með olíulitum á striga. Við þökkum kærlega fyrir okkur.
by Kattavinafélag Íslands | okt 3, 2018 | Frettir
Kattavinirnir Anna Guðrún og Sara Margrét héldu tombólu og söfnuðu pening til styrktar Kattholti. Við færum stelpunum bestu þakkir.
by Eygló Eygló | sep 24, 2018 | Frettir
Þessi fallega kisa heitir Snælda. Hún er 8 ára gömul og týndist frá Þorlákshöfn í janúar síðastliðnum. Mikið hefur verið leitað að Snældu, en það er engu líkara en að hún hafi gufað upp. En þar sem kisur gufa ekki upp, leynist ennþá von hjá eigendum að hún muni...