by Eygló Eygló | des 8, 2018 | Frettir
Pappakassi með fjórum kettlingum fannst nýlega fyrir utan Kattholt. Okkur þykir ólíðanlegt með öllu að kettir séu skildir svona eftir og erum ákaflega sorgmædd yfir þessu. Kettlingarnir voru skelfingu lostnir. Við biðjum fólk að hafa frekar samband við okkur svo við...
by Kattavinafélag Íslands | des 5, 2018 | Frettir
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti frá 19. desember og yfir jól og áramót. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is. Nánari upplýsingar um hótelið á heimasíðunni kattholt.is....
by Kattavinafélag Íslands | des 5, 2018 | Frettir
Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í maga og þarma. Það getur kostað þjáningar kattarins og að auki sáraukafulla og kostnaðarsama aðgerð. Varist að súkkulaði liggi...
by Kattavinafélag Íslands | des 5, 2018 | Frettir
Kattavinafélaginu barst í gær bréf frá félögum og vinum Sigurðar heitins Atlasonar hjá Leikfélagi Hólmavíkur, þess efnis að þau ætluðu að færa Kattholti peningagjöf til minningar um hann. Fyrir nokkrum árum lét Sigurður gera kort með mynd af mektarkisanum Hippó (Hr....
by Eygló Eygló | des 2, 2018 | Frettir
Við hjá Kattavinafélaginu og kisurnar í Kattholti, þökkum af öllu hjarta frábærar viðtökur við jólabasarnum í gær. Öllum þeim sem lögðu okkur lið með að gefa hluti, handverk og baka gómsætar kökur, þökkum við alveg sérstaklega. Ykkar frábæra framlag hjálpaði ekki hvað...
by Eygló Eygló | des 2, 2018 | Frettir
Nú ríkir vetur um land allt og Kattavinafélagið vill beina þeim eindregnu tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi. Kisur á vergangi, hvort sem það eru villikisur, týndar eða yfirgefnar heimiliskisur, eiga erfitt núna. Flestar...
by Kattavinafélag Íslands | des 1, 2018 | Frettir
Jólabasarinn verður opinn til kl. 16 í dag í Kattholti, Stangarhyl 2. Glæsilegar kökur, gjafavörur og basardót. Nokkrar yndislegar kisur taka á móti gestum. Verið hjartanlega velkomin.
by Kattavinafélag Íslands | nóv 28, 2018 | Frettir
Vorum að opna netverslun fyrir Kattholt með ýmsum varningi fyrir kisur og kisuvini. Við bætum við fleiri vörum á næstunni. Skoðið endilega hér => https://verslun.kattholt.is
by Kattavinafélag Íslands | nóv 26, 2018 | Frettir
Kisur í heimilisleit verða EKKI sýndar fimmtudaginn 29. nóvember og föstudaginn 30. nóvember vegna basarundirbúnings. Áhugasamir eru velkomnir á jólabasarinn sem haldinn verður í Kattholti kl. 11-16 á laugardeginum, 1. desember. Þar verða yndislegar kisur sem leita að...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 20, 2018 | Frettir
Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 1. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum s.s. jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handverk og handunnin...