Líf í Kattholti

Líf í Kattholti

Líf í Kattholti. Hún er með  mikla sögu eins og margir sem hér dvelja. Hún fannst lærbrotin fyrir mörgum árum 3 mánaða gömul  í Kópavogi. Það náðist í eiganda hennar í gegnum Ísland í dag , en hún var aldrei sótt. Aðgerð var gerð á henni á Dýraspítalanum í...
Högni fór norður í Skagafjörð

Högni fór norður í Skagafjörð

Það er alltaf mikil gleði í Kattholti þegar óskiladýrin sem eigendur sækja ekki fá ný heimili. Það hjálpar okkur að halda starfinu áfram. 3 febrúar fór þessi yndislegi högni norður í Skagafjörð. En Sigríður Fjóla sem þar býr ásamt fjölskyldu sinni hafði séð kisuna á...
Ozzý heim í Heiðardalinn

Ozzý heim í Heiðardalinn

Ozzý tapaðist í sumar frá Vorsabæ á Skeiðum 801 Selfossi. Hann fannst 10.september við sumarbústað í Gnúpverjahreppi. Hann kom í Kattholt 12. september 2005. Ozzý reyndist vera hinn besti heimilisköttur . Sú ákvörðun var tekin  að gelda hann og merkja í von um að...
Rut tekur að sér 2 mánaða kisustelpu

Rut tekur að sér 2 mánaða kisustelpu

Rut ásamt föður sínum tekur að sér hvíta 2 mánaða kisustelpu sem fæddist í Kattholti. Litla kisan ber 15 stafa númer og var voðalega glöð að fara frá athvarfinu inn á nýtt heimili. Hún flytur í Vesturbæ Reykjavíkur. Á myndinni er Rut með kettlinginn og Dagný vinkona...