by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 20, 2006 | Frettir
Líf í Kattholti. Hún er með mikla sögu eins og margir sem hér dvelja. Hún fannst lærbrotin fyrir mörgum árum 3 mánaða gömul í Kópavogi. Það náðist í eiganda hennar í gegnum Ísland í dag , en hún var aldrei sótt. Aðgerð var gerð á henni á Dýraspítalanum í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 15, 2006 | Frettir
Krúsa dvelur á Hótel Kattholti um þessar mundir meðan eigendur hennar bregða sér af bæ. Hún er 15 ára og kemur 2svar á ári á hótelið. Hún er orðin heimavön hér og er starfsfólkinu til ánægju.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 14, 2006 | Frettir
Hvit læða fannst með kisubörnin sín á rölti á Akranesi. Hún er yndislega falleg og góð og hugsar vel um börnin sín. Velkomin í Kattholt
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 14, 2006 | Frettir
Langaði bara að senda ykkur myndir af honum Gormi mínum sem ég fékk hjá ykkur fyrir rúmu ári. Hann er frábær í alla staði. Hann biður að heilsa ykkur 🙂 Kv, Fanney
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 13, 2006 | Frettir
Það er alltaf mikil gleði í Kattholti þegar óskiladýrin sem eigendur sækja ekki fá ný heimili. Það hjálpar okkur að halda starfinu áfram. 3 febrúar fór þessi yndislegi högni norður í Skagafjörð. En Sigríður Fjóla sem þar býr ásamt fjölskyldu sinni hafði séð kisuna á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 31, 2006 | Frettir
Datt út um glugga á 3 hæð við Eyjabakka í Reykjavík 27.apríl 2005. Eigendur voru búnir að leita lengi . Í byrjun janúar 2005 var komið með svarta læðu á Dýraspítalann í Víðidal með bitsár á rófu. Kisan kom í Kattholt 4 janúar 2006 Litla-Ljót er mjög...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 30, 2006 | Frettir
Ozzý tapaðist í sumar frá Vorsabæ á Skeiðum 801 Selfossi. Hann fannst 10.september við sumarbústað í Gnúpverjahreppi. Hann kom í Kattholt 12. september 2005. Ozzý reyndist vera hinn besti heimilisköttur . Sú ákvörðun var tekin að gelda hann og merkja í von um að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 30, 2006 | Frettir
Anna Magdalena og Brynjar Helgi taka að sér 2 mánaða kisustrák í Kattholti. Eins og allar kisur sem fara frá Kattholti ber hann 15 stafa númer. Nýja heimilisfangið er í Reykjavík. Til hamingju.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 30, 2006 | Frettir
Þórey Inga og fjölskylda taka að sér læðu og veita henni nýtt heimili. Yrja er tekin úr sambandi,eyrnamerkt, og bólusett. Nýja heimilisfangið er Kópavogur. Til hamingju.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 30, 2006 | Frettir
Rut ásamt föður sínum tekur að sér hvíta 2 mánaða kisustelpu sem fæddist í Kattholti. Litla kisan ber 15 stafa númer og var voðalega glöð að fara frá athvarfinu inn á nýtt heimili. Hún flytur í Vesturbæ Reykjavíkur. Á myndinni er Rut með kettlinginn og Dagný vinkona...