by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 16, 2007 | Frettir
Sælar Kattholtskonur. Hann Tumi hefur það gott hérna hjá okkur. Við fengum hann hjá Kattholti 26. apríl síðastliðinn. Við eigum aðra kisu (Körmu) sem er heyrnalaus sem við fengum líka í Kattholti fyrir tæplega ári. Hún varð mjög...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 15, 2007 | Frettir
Branda Moli Líu Nú eru þrír heimiliskettir í fjölskyldunni á Eik í Mosfellsbæ, þar sem ferfætlingar ráða ríkjum og hafa það gott í sveitinni. Branda var fyrst í hópnum, kom frá Kattholti í desember 2002. Fólk spyr hvers vegna hún heiti Branda. Því er auðsvarað:...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 12, 2007 | Frettir
4. apríl kom Sísa í gæslu á Hótel Kattholt Hún átti að dvelja hér í 7 daga. Ekki hefur verið hægt að ná í eiganda hennar. Sísa er mjög viðkvæm kisa . Það er alltaf sorglegt þegar eigendur yfirgefa dýrin sín. Ég skrifa ykkur þessar línur til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 9, 2007 | Frettir
Grár og hvítur högni fannst við Laugaveg í Reykjavík Kom í Kattholt 9. Maí sl. Feldurinn á dýrinu er mjög skýtugur , blóð á þófum og í andliti. Hann er mjög blíður , trúlega búinn að vera lengi á götunni vegalaus. Það er átakanlegt að horfa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 8, 2007 | Frettir
Myndin sýnir Mosa við leiði Emilis í Kattholti. Emil þjónaði athvarfinu í 12 ár. Hann reyndíst kettlingum sem besta móðir. Blessuð sé minning hans. Mamma og allir hinir.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 7, 2007 | Frettir
Komdu sæl Sigríður. Ég kíki reglulega á síðuna ykkar. Mikið sker mann í hjartað að fylgjast með því hvernig farið er með kisur hér á landi. Hvað gengur fólki til að sækja t.d. ekki dýr sem það hefur átt í 12 ár? Maður bara nær þessu ekki. Og allir þessu yndislegu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 5, 2007 | Frettir
Dýravinir við Sóleyjagötu í Reykjjavík tóku eftir ketti sem reikaður um slasaður og blautur í febrúar 1994. Þau fóru með hann í Kattholt í von um að eigendur hans vitjuðu hans þar. Daginn eftir komu þau með ferskan fisk og færðu honum um leið og þau spurðu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 4, 2007 | Frettir
Kisumóðir fannst með 3 afkvæmi sín í Kópavogi fyrir 5 vikum. Fjölskyldan kom í Kattholt 3.apríl sl. Þau eru vel á sig komin og hraust. Á fegusta tíma árssins þegar allt er að vakna til lífsins, þá eiga kisurnar okkar oft erfitt. Hverjum er það að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 3, 2007 | Frettir
Smá fréttir af tveim högnum sem ég og maðurinn minn fengum hjá ykkur í Kattholti. Í lok ágúst 2006 komum við og náðum í lítinn 2 mánaða rauðan og hvíta högna sem hafði verið skilin eftir í kassa með tveimur systkinum sínum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 3, 2007 | Frettir
Það er sorglegt að horfa á öll þessi dýr sem fólk virðist bara henda út, eða skilja eftir við flutninga L Sendi ykkur mynd af hamingjusamri móður J Hvað getum við gert til að fá fólk til að hafa kisurnar sínar inni hjá sér, en ekki á flækingi út í bæ !!!!!! Kveðja...