Sorgleg frétt sem snertir alla dýravini.

Sorgleg frétt sem snertir alla dýravini.

Komið var með með lítið kisubarn á Dýraspítalann í Víðidal.  Hann hafði fundist í Breiðholti í Reykjavík.   Hann var mjög horaður og veikur við komu á spítalann.  Ekki tókst að bjarga lifí hans.   Ég heimsótti litla dýrið og tók af honum þessa mynd.  ...
Sorgmædd fjölskylda í Hafnarfirði.

Sorgmædd fjölskylda í Hafnarfirði.

Ég vildi bara senda ykkur smá sögu um viðhorf yfirvalda í Hafnarfirði til gæludýra bæjarbúa.     Fyrir nokkrum vikum stakk innikötturinn minn af og ég setti auglýsingu inn á Kattholt.is og barnaland.is og labbaði um allt hverfið í tvo daga og leitaði auk...
Sýnum dýrunum okkar  kærleika

Sýnum dýrunum okkar kærleika

6. júlí var örþunnur pappakassi fyrir utan Kattholt.  Þegar hann var opnaður kom í ljós tveggja mánaða hræddur  kettlingur.   Hvílik grimmd að setja varnalaust kisubarn ofan í svo lítinn kassa og bera hann út.   Stundum fallast manni...