by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 20, 2007 | Frettir
Ljúfur og Glóey styrkja hvort annað í erfileikum sínum. Svartur og hvítur högni fannst slasaður í apríl 2006 og fluttur á Dýraspítalann í Víðidal . Við skoðun kom í ljós að hann var mjaðmagrindarbrotinn og varð að vera í búri í 6 vikur. Hann kom í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 18, 2007 | Frettir
Vinkonurnar Ágústa Sól og Hildur Franziska bökuð kökur og seldu til fjáröflunar fyrir óskílakisurnar í Kattholti. Framtak þeirra sýnir kærleiksríka elsku til kattanna sem dvelja hér og hafa verið yfirgefnir af eigendum sínum. Megi blessun fylgja ykkur....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 18, 2007 | Frettir
Silverstína kom í gæslu á Hótel Kattholt 18. Maí í vor. Hún átti að dvelja hér í 10 daga eins og svo oft áður. Hún fór á nýtt heimili frá Kattholti fyrir nokkrum árum og var þetta 10 gæsla hennar hér á Hótelinu. Það eru okkur mikil vonbirgði að eigendur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 17, 2007 | Frettir
2 . mars 2006 tók ég að mér lítinn lasburða kettling hér í Kattholti . Hann reyndist fatlaður á báðum framfótum. Hann fékk nafnið Pílatus. Hann er mjög duglegur að leika sér við kisurnar á heimilinu, þrátt fyrir fötlun sína. Það má aldrei...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 15, 2007 | Frettir
Komið var með með lítið kisubarn á Dýraspítalann í Víðidal. Hann hafði fundist í Breiðholti í Reykjavík. Hann var mjög horaður og veikur við komu á spítalann. Ekki tókst að bjarga lifí hans. Ég heimsótti litla dýrið og tók af honum þessa mynd. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 14, 2007 | Frettir
Vinkonurnar Helga Bryndís og Kolfinna söfnuðu peningum til að styrkja óskilakisur í Kattholti. Kattavinafélag Íslands þakkar þeim hlýjan hug til kattanna sem hér dvelja í vandræðum sínum. Megi blessun fylgja ykkur. Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 12, 2007 | Frettir
Matthildur Mús tapaðist 1. júlí frá Akranesi. Dýravinur fann hana við Sorpu í Hafnarfirði og kom með hana í Kattholt 6. júlí. Heima biðu 4 kettlingar . Eigandi læðunnar datt ekki í hug að hún gæt verið í Kattholti. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 11, 2007 | Frettir
Ég vildi bara senda ykkur smá sögu um viðhorf yfirvalda í Hafnarfirði til gæludýra bæjarbúa. Fyrir nokkrum vikum stakk innikötturinn minn af og ég setti auglýsingu inn á Kattholt.is og barnaland.is og labbaði um allt hverfið í tvo daga og leitaði auk...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 8, 2007 | Frettir
6. júlí var örþunnur pappakassi fyrir utan Kattholt. Þegar hann var opnaður kom í ljós tveggja mánaða hræddur kettlingur. Hvílik grimmd að setja varnalaust kisubarn ofan í svo lítinn kassa og bera hann út. Stundum fallast manni...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 7, 2007 | Frettir
Þrílit læða fannst við Langholtsveg í Reykjavík. Hún kom í Kattholt 4. júlí. Við skoðun kom í ljós að kisan er eyrnamerkt . Tekin var mynd af kisunni og hún sett inn á heimasíðu Kattholts. 6. júlí kom Benidikta í Kattholt og var hún...