by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 26, 2007 | Frettir
Svenska Djurskyddsföreningen.htm Sæl verið þið í Kattholti. Ég fór að skoða slóðir varðandi dýravernd og dýraathvörf í Svíþjóð. Eitt sem virðist greinilegt er að dýraverndarlöggjöfin í Svíþjóð virðist strangari en hér og eftilit með dýraeigendum skilvirkara og í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 23, 2007 | Frettir
Myndin sýnir Pepe í fangi eiganda síns eftir 2 ár og sex mánuði. Hann tapaðist úr pössun 24. mars 2005. Pepe var búinn að vera í Kattholti í 3 mánuði með óljóst eyrnamúmer. Eigandi hans hélt að hann myndi ekki finnast, en fór samt alltaf af...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 23, 2007 | Frettir
Góðan daginn Sigríður og allt starfsfólk Kattholts. Nú eru liðnar nokkrar vikur síðan ég fékk ljúflingskisuna mína hjá ykkur. Aðlögunartíminn var stuttur, Mía (áður kleópatra) var fljótlega búin að finna sér uppáhaldsstaði á heimilinu til að kúra á. Hún...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 22, 2007 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við sumarhúsabyggð á Laugarvatni. Hann kom í Kattholt 22. september sl. Hann er eyrnamerktur 5R201. Við skoðun á kisunni kom í ljós að hann er frá Kattholti. Hann fór inn á nýtt heimili frá...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 19, 2007 | Frettir
Skýrslan um litla dýrið: Hvítur högni fannst við Sæbraut í Reykjavík. Kom í Kattholt 20. mars sl. Hann er með rauða hálsól, ómerktur. Hann var mjög blautur og óhreinn litla skinnið við komuna í athvarfið. 26. apríl er hann geltur og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 18, 2007 | Frettir
Grettir dvelur á Hótel Kattholti meðan eigendur hans bregða sér af bæ. Hann fór á nýtt heimili frá Kattholti í ágúst 2005. Hann býr við mikla elsku eigenda sinna. Grettir er æðislega góður köttur. Kveðja Sigga....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 15, 2007 | Frettir
Sæl öll í Kattholti. Ég vil þakka kærlega fyrir þennan yndislega kettling hann Kúra. Honum líður mjög vel og virðist mjög sáttur á nýja heimilinu sínu. Takk fyrir mig. Kveðja Linda Mist 7...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 14, 2007 | Frettir
Hér er Bjartur sem er arftaki Emils í Kattholti. Hann fannst eins og margir aðrir kettir vegalaus í Mosfellsbæ 10. nóvember 2004. Skráður eigandi hans sótti hann ekki. Skapgerð hans er einstök, hann er yfirvegaður og býr yfir einstakri ró....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 14, 2007 | Frettir
Elskuleg fjölskylda sem býr við Njörvasundi í Reykjavík kom í Kattholt 13. september með gamlan högna sem þau höfðu fundið. Við skoðun á dýrinu kom í ljós að hann er 15 ára gamall eða eldri, merktur í eyra óljóst. Hann er hrörlegur og þreyttur og vill...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 12, 2007 | Frettir
Sæl Sigríður og Kattholtskonur. Ég vil senda þér smá bréf um hann Fróða sem við fengum í Kattholti í enda maí. Hann var skilinn eftir í pappakassa við blaðagám ásamt tveimur systkinum sínum. Þvílík mannvonska, að hafa svona lagað í sér er...