Kveðja frá Kristínu.

Kveðja frá Kristínu.

Svenska Djurskyddsföreningen.htm Sæl verið þið í Kattholti. Ég fór að skoða slóðir varðandi dýravernd og dýraathvörf í Svíþjóð. Eitt sem virðist greinilegt er að dýraverndarlöggjöfin í Svíþjóð virðist strangari en hér og eftilit með dýraeigendum skilvirkara og í...
Mía frá Kattholti þakkar fyrir sig.

Mía frá Kattholti þakkar fyrir sig.

Góðan daginn Sigríður og allt starfsfólk Kattholts. Nú eru liðnar nokkrar vikur síðan ég fékk ljúflingskisuna mína hjá ykkur.  Aðlögunartíminn var stuttur, Mía (áður kleópatra) var fljótlega búin að finna sér uppáhaldsstaði á heimilinu til að kúra á.  Hún...
Gamall högni vill komast heim.

Gamall högni vill komast heim.

Elskuleg fjölskylda sem býr við Njörvasundi í Reykjavík kom í Kattholt 13. september með gamlan  högna sem þau höfðu fundið.   Við skoðun á dýrinu kom í ljós að hann er 15 ára gamall eða eldri, merktur í eyra óljóst. Hann er hrörlegur og þreyttur og vill...