by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 28, 2007 | Frettir
Hæhæ mig langar að senda ykkur Jólakveðju og þökk fyrir hjálpina á liðnum árum. Hafið þið og kisurnar gott um hátíðirnar En kisan mín hefur 4 sinnum tapast og þá hef ég skráð hana hjá ykkur. Og eitt skiptið fannst hún, það er að sú sem fann...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 27, 2007 | Frettir
Sigríður og starfsfólk í Kattholti. Sendi ykkur mínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þakkir fyrir hjálpina sem þið veittuð mér í baslinu mínu í sumar sem leið. Ég er orðinn ansi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 25, 2007 | Frettir
Pétur í fangi fjölskyldu sinnar efir langan aðskilnað. Hann tapaðist í Maí 2005. Heim frá Kattholti á Þorláksmessu. Myndin sýnir hamingjusama fjölskyldu . Takk fyrir Kattholt. Kveðja Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 22, 2007 | Frettir
Kæru vinir . Nú gengur jólahátíð í garð og brátt er árið liðið. Þá er gott að staldra við og líta til baka. Hvernig var árið í Kattholti? Það var oft erfitt en á milli komu sólargeislar sem gefa þrek og þor til að halda...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 19, 2007 | Frettir
Bernard og Kanel duttu í lukkupottinn þegar Hrafn og Elín Agla gáfu þeim nýtt heimili. Kanel var gefið nafnið Óskar. Myndin sýnir kisustrákana í fangi nýrra eigenda sinna. Haldið var norður á Strandir en...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 19, 2007 | Frettir
Yngsta kisan sem er í Kattholti um þessar mundir er sex vikna kisustrákur. Hann er gulbröndóttur og hvítur og finnst gaman að leika sér. Trúlega verður hann ekki afhentur inn á nýtt heimili fyrir jól. Kveðja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2007 | Frettir
Pétur sendir kæra kveðju í Kattholt og þakkar fyrir sig. Líf mitt hefur tekið miklum breytingum frá því að ég var í Kattholti . Nú bý ég með þremum kisum í miklu öryggj og ást eigenda minna. Ég fannst vestur í bæ fyrir mörgum árum og var búinn að vera...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 5, 2007 | Frettir
Rakel sendi mér þessa fallegu mynd af Kyoko og Lúlla í veðurblíðunni. Rakel er elskuleg stúlka sem hefur unnið hér í athvarfinu með námi sínu og söknum við hennar. Kær kveðja. Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 28, 2007 | Frettir
Ólöf Ásta fann þessa fallegu kisu 8 maí 2006. Þá var kisa illa haldin svöng og köld og lasin. Ólöf Ásta fór með kisu í Kattholt þar sem henni var hjálpað að ná sér. Það þurfti að raka af henni feldinn því hann var svo skítugur og flókinn....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 27, 2007 | Frettir
Sæl Sigríður. Þann 25. nóv. sl. settir þú á síðuna þína auglýsingu frá mér um svartan högna sem gerði sig heimakominn hjá okkur og nú er hann búinn að finna fólkið sitt og er kominn heim til sín. Mjög gleðilegt það, þó ég sjái pínulítið eftir honum því hann var...