Mistý sendir jólakveðju.

Mistý sendir jólakveðju.

Hæhæ mig langar að senda ykkur Jólakveðju og þökk fyrir hjálpina á liðnum árum. Hafið þið og kisurnar gott um hátíðirnar   En kisan mín hefur 4 sinnum tapast og þá hef ég skráð hana hjá ykkur.   Og eitt skiptið fannst hún, það er að sú sem fann...
Gleðileg Jól.

Gleðileg Jól.

Kæru vinir .        Nú gengur jólahátíð í garð og brátt er árið liðið. Þá er gott að staldra við og líta til baka.     Hvernig var árið í Kattholti?     Það var oft erfitt en á milli komu sólargeislar sem gefa þrek og þor til að halda...
Jólakisan í Kattholti  2007.

Jólakisan í Kattholti 2007.

Yngsta kisan sem er í Kattholti um þessar mundir er sex vikna kisustrákur.     Hann er gulbröndóttur og hvítur og finnst gaman að leika sér.     Trúlega verður hann ekki afhentur inn á nýtt heimili fyrir jól.     Kveðja...
Vinir

Vinir

Rakel sendi mér þessa fallegu mynd af Kyoko og Lúlla í veðurblíðunni. Rakel  er elskuleg stúlka sem hefur unnið hér í athvarfinu með námi sínu og söknum við hennar. Kær kveðja. Sigga.  
Minning um Rósu.

Minning um Rósu.

Ólöf Ásta fann þessa fallegu kisu 8 maí 2006.   Þá var kisa illa haldin svöng og köld og lasin.   Ólöf Ásta fór með kisu í Kattholt þar sem henni var hjálpað að ná sér.     Það þurfti að raka af henni feldinn því hann var svo skítugur og flókinn....