by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 10, 2007 | Frettir
Myndin sýnir Grímu í fangi fjölskyldu sinnar eftir 6 mánaða aðski lnað. Gríma tapaðist í Maí 2007 . Kom í Kattholt 9. nóvember sl. Örmerkt 352098100011523. Heim frá Kattholti 10. Nóvember sl. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 8, 2007 | Frettir
Gulbröndóttur högni fannst við Barónsstíg í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 23. mars 2007. Eigandi hans kom aldrei að sækja hann. Hann er mjög blíður og yfirvegaður, geltur og örmerktur í Kattholti. Ég skýrði hann Kanil Vonandi finnst einhver...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 7, 2007 | Frettir
Í Október komu 49 óskilakisur í Kattholt. Af þeim komust 13 heim. 11 fóru á nýtt heimili. 25 eru enn í Kattholti. Næsta skýrsla mun birtast í Októberlok á heimasíðu okkar. Kær kveðja. Sigríður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 4, 2007 | Frettir
Gráyrjótt læða fannst 21. Október við Efstasund í Reykjavík. Kom í Kattholt 22 Október sl. Við skoðun kom í ljós að hún er eyrnamerkt. Haft var samband skráðan eiganda hennar. Kisan hafði tapast í ágúst í sumar. Myndin sýnir Afródítu í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 2, 2007 | Frettir
Snodda Kanína dvelur í húsi Katta um þessar mundir. Eigandi hennar skrapp í frí og bað okkur um að passa hana, sem var velkomið. Hún er svört 4 ára gömul. Það er alltaf ánægjulegt að vita af góðum eigendum sem hugsa vel um dýrin sín. Ég fór út í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 31, 2007 | Frettir
Bröndótt ung læða kom í Kattholt 31. október sl. Hún hafði fundist inni í þvottahúsi í Hraunbænum í Reykjavík. Dýrið er mjög horað og vansælt. Oft hef ég hugsað, hvað er að kattaeigendum sem láta dýrin sín út ómerkt. Kisur sem eru ómerktar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 30, 2007 | Frettir
Ég heit Bernhard og er að leita að góðri fjölskyldu sem vill taka mig að sér og gefa mér nýtt heimili. Ég er 3 ára gamall högni, geltur,örmerktur, eyrnamerktur og bólusettur. Einu sinni tapaðist ég frá heimili mínu í marga mánuði og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 30, 2007 | Frettir
Komdu sæl Sigríður og þið öll í Kattholti. Mig langar að senda ykkur myndir af kisu sem virðist vera á vergangi í Þverholtinu í Reykjavík. Hún er ósköp falleg og ljúf, en virðist hálf umkomulaus og alltaf sársvöng ef maður gaukar að henni mat. Hún heldur stundum til í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 27, 2007 | Frettir
Þrílit læða fannst í apríl við Lindarbraut á Seltjarnarnesi. Hélt hún til undir palli við húsið. Smátt og smátt fór hún að gefa sig að íbúum hússins og fá matarbita. Hún vildi ekki vera innandyra og fór alltaf undir pallinn. Eftir langan tíma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 23, 2007 | Frettir
Komið þið sæl… Nú er ég nýorðinn félagsmaður í Kattavinafélagi Íslands og skil ekki af hverju ég skráði mig ekki í félagið fyrir löngu síðan. Jæja, betra seint en aldrei. Mér datt í hug að senda ykkur þetta, sem þið getið kannski sett á vefsíðuna...