Kveðja frá Bifröst.

Kveðja frá Bifröst.

Sæl verið þið. Ég hef nú lengi ætlað mér að senda ykkur línu og þakka fyrir hjálpina. Ef hugsanir nú bara kæmust til skila….:)   Ég leitaði til ykkar í sumar þegar ég kom úr sumarfríi og hún litla, fallega Skrýtna Kisa hafði flutt að heiman og gotið út í...
Lífsreynsla kisu litlu.

Lífsreynsla kisu litlu.

Þegar starfsfólk kom til vinnu sinnar í Kattholt 20 apríl var búið að setja þessa litlu læðu inn um gluggann.     Hún var mjög hrædd litla skinnið en náði sér fljótlega og þáði mat úr hendi starfsmanns.      Hún er yrjótt læða um það bil 5 mánaða...
Lífið er erfitt hjá kisunum okkar.

Lífið er erfitt hjá kisunum okkar.

Systur við Klukkurima í Reykjavík tóku eftir læðu sem sótti mikið inn til þeirra.   Þær gáfu henni að borða og hún kom  alltaf aftur og þáði mat.   14. apríl gaut hún 4 kettlingum inni hjá systrunum.    Ég fór á staðinn og sá að eitthvað...

Hvar er eigandi kisunnar?.

Svört loðin læða með 2 kettlinga fannst inni í stigahúsi við Hringbraut 84 í Reykjavík. Kom í Kattholt 13. Apríl sl.   Nú eru erfileikarnir byrjaðir fyrir alvöru hér í Kattholti.   Líknafélagið Kattholt er í miklum, fjárhagsvanda.   Það er ekki nó að...