by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 22, 2008 | Frettir
Sæl verið þið. Ég hef nú lengi ætlað mér að senda ykkur línu og þakka fyrir hjálpina. Ef hugsanir nú bara kæmust til skila….:) Ég leitaði til ykkar í sumar þegar ég kom úr sumarfríi og hún litla, fallega Skrýtna Kisa hafði flutt að heiman og gotið út í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 22, 2008 | Frettir
Sæl Sigríður. Þetta er hún Bella litla að fylgjast með mér í tölvunni. Það er uppáhaldsstaður að liggja ofan á útvarpinu og fylgjast með. Hún er að verða algert kelidýr og elskar að láta klappa sér og klóra. Eltir okkur á klósettið á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 21, 2008 | Frettir
3 tveggja mánaða kettlingar komu í Kattholt 21. apríl sl. Móðir þeirra kom í Katthol í nóvember 2007, kettlingafull. Þegar þeir fæddust fóru þeir ásamt móður sinni til fósturmóður Kattholts. Þeir eru yndislegir og frískir og bíða eftir að komast inn á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 20, 2008 | Frettir
Þegar starfsfólk kom til vinnu sinnar í Kattholt 20 apríl var búið að setja þessa litlu læðu inn um gluggann. Hún var mjög hrædd litla skinnið en náði sér fljótlega og þáði mat úr hendi starfsmanns. Hún er yrjótt læða um það bil 5 mánaða...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 17, 2008 | Frettir
Systur við Klukkurima í Reykjavík tóku eftir læðu sem sótti mikið inn til þeirra. Þær gáfu henni að borða og hún kom alltaf aftur og þáði mat. 14. apríl gaut hún 4 kettlingum inni hjá systrunum. Ég fór á staðinn og sá að eitthvað...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 16, 2008 | Frettir
Við fengum kött frá ykkur fyrir nokkrum vikum. Gengið hefur mjög vel með hann, og far hans með eindæmum blítt. Það er eins og hann hafi verið hjá okkur frá fæðingu, svo góð tengsl hafa myndast á milli okkar. Það er reyndar eitthvert...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 15, 2008 | Frettir
Komdu sæl Sigga!Mikið er leitt að lesa hér á síðunni hvað ástandið er erfitt hjá mörgum kisum. En þó er gleðilegt að vita af starfinu ykkar og einnig er spennandi fyrirhuguð framkv. með nýju búrin. Vona að það, og starfið allt, gangi sem allra best áfram hjá ykkur.Ég...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 14, 2008 | Frettir
Sæl Sigga, Ég vil bara þakka þér kærlega fyrir hjálpina með hann Bóas minn á laugardaginn.+ Hann er mjög sæll að vera komin heim. Hann var doldið skítugur eftir ævintýrið og fékk því smá bað í dag og er nú hreinn og ilmandi. Ég lagði smáræði inn á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 13, 2008 | Frettir
Svört loðin læða með 2 kettlinga fannst inni í stigahúsi við Hringbraut 84 í Reykjavík. Kom í Kattholt 13. Apríl sl. Nú eru erfileikarnir byrjaðir fyrir alvöru hér í Kattholti. Líknafélagið Kattholt er í miklum, fjárhagsvanda. Það er ekki nó að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 12, 2008 | Frettir
11 apríl var komið með hvíta og bröndótta læðu með sex nýfædda kettlinga. Fólkið sem kom með dýrin sögðust hafa fundin læðuna fyrir tveim mánuðum í Kópavogi. Það er alveg með ólíkindum hvað lífsbaráttan er erfið hjá dýrunum...