by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 15, 2008 | Frettir
Kæra Sigríður og aðrir í Kattholti. Mikið er skelfilegt að lesa um miskunnarleysið og óvirðinguna sem dýrum á þessu landi er sýnd. Maður verður bara gjörsamlega miður sín og getur rétt ímyndað sér hvernig þér líður með allt sem þú og þitt fólk þurfið að horfa upp á....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 15, 2008 | Frettir
Bröndótt læða sem dvelur í Kattholt, eignaðist 4 kettlinga. Við leitum að fósturmóður til að hjálpa kisunni og börnum hennar. Endilega hefið samband við athvarfið, ef einhver vill hjálpa. Kær kveðja. Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 15, 2008 | Frettir
Sæl Sigríður Mig langar að lýsa fyrir þér ketti sem var keyrt á við Straumsvík síðasta laugardag. Einhver s.s. keyrði á kisa, og þegar við komum að í bílaröðinni, rétt náði maðurinn minn að keyra framhjá kisa þar sem hann lá á miðjum vegi, og allir keyrðu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 14, 2008 | Frettir
21.mars náði ég í gráyrjótta læðu við Norðurbrún í Reykjavík. Hún hafði viðað að sér laufi og gotið 4 kettlingum í kaldri útigeymslu. Athvarfið hafði samband við stúlku sem hafði boðist til að gerðast fósturmóðir og hjálpa kisunni í neyð hennar. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 12, 2008 | Frettir
Kæra Kattholt Lísa og Lára komu báðar í Kattholt sem kettlingar af götunni. Lísa sem er bröndótt og kom til okkar sumarið 2005 og varð strax í uppáhaldi hjá allri fjölskyldunni enda skemmtileg og forvitin. Lára er hvít og ljós grá...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 10, 2008 | Frettir
Þessi yndislegi kisi ætlaði að setjast á skólabekk í morgun í Síðuskóla á Akureyri, en fékk ekki skólavist. Hann gengur nú undir nafninu námsfúsi. Þetta er högni og er ómerktur, dvelur nú í góðu yfirlæti hjá kisanum okkar en vill komast...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 8, 2008 | Frettir
Sigríður og starfsfólk í Kattholti Bestu óskir til ykkar um gleðilegt sumar. Eins og sést á myndinni er ég orðinn ansi pattaralegur, enda lítið að gera hjá mér við meindýra veiðar, og eg latur að fara í ræktina, enda er eg orðinn sjö kíló, og sextíu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 7, 2008 | Frettir
Bröndótt læða eignaðist 4 kettlinga út í garði við Laufáveg í Reykjavík Dýrin voru veidd af meindýravörnum í Reykjavík. Læðan er mjög hrædd og er ekki vitað hvort hún er villt.. Það mun koma í ljós. Það er gott að hún er komin í skjól litla skinnið. Velkomin í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 6, 2008 | Frettir
Þrjár kisur voru bornar út við Dýraspítalann í Víðidal. Þær voru í kassa fyrir utan spítalann þegar starfsfólkið kom til vinnu sinnar. Tveir af þeim ætlar Kattholt að bjarga. Bröndóttur og hvítur högni 4 mánaða og svartur og hvítur högni sem á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 6, 2008 | Frettir
Gamall bröndóttur og hvítur högni fannst við Garðsenda í Reykjavík. Kom í Kattholt 18. apríl sl. Hann er eyrnamerktur, óljóst. Hann veiktist alvarlega og var meðhöndlaður í marga daga í athvarfinu. Ekki tókst að bjarga lífi hans. Svæfður 5. maí 2008. ...