Yndisleg kisubörn.

Yndisleg kisubörn.

21.mars náði ég í gráyrjótta læðu við Norðurbrún í Reykjavík. Hún hafði viðað að sér laufi og  gotið 4 kettlingum í kaldri útigeymslu.   Athvarfið hafði samband við stúlku sem hafði boðist til að gerðast fósturmóðir og hjálpa kisunni í neyð hennar.  ...
Kisu kveðjur frá Atlanta,

Kisu kveðjur frá Atlanta,

Kæra Kattholt     Lísa og Lára komu báðar í Kattholt sem kettlingar af götunni.  Lísa sem er bröndótt og kom til okkar sumarið 2005 og varð strax í uppáhaldi hjá allri fjölskyldunni enda skemmtileg og forvitin.  Lára er hvít og ljós grá...
Kveðja frá Márus og fjölskyldu hans.

Kveðja frá Márus og fjölskyldu hans.

Sigríður og starfsfólk í Kattholti   Bestu óskir til ykkar um gleðilegt sumar.   Eins og sést á myndinni er ég orðinn ansi pattaralegur, enda lítið að gera hjá mér við meindýra veiðar, og eg latur að fara í ræktina, enda er eg orðinn sjö kíló, og sextíu...
Kisumóðir í vanda.

Kisumóðir í vanda.

Bröndótt læða eignaðist 4 kettlinga  út í garði við Laufáveg í Reykjavík Dýrin voru veidd af meindýravörnum í Reykjavík. Læðan er mjög hrædd og er ekki vitað hvort hún er villt.. Það mun koma í ljós. Það er gott að hún er komin í skjól litla skinnið. Velkomin í...
7. maí fer kisan inn á nýtt heimili.

7. maí fer kisan inn á nýtt heimili.

Þrjár kisur voru bornar út við Dýraspítalann í Víðidal. Þær voru í kassa fyrir utan    spítalann þegar  starfsfólkið kom til vinnu sinnar.     Tveir af þeim ætlar Kattholt að bjarga.  Bröndóttur og hvítur högni 4 mánaða og svartur og hvítur högni sem á...