Eygló sendir baráttukveðjur.

Eygló sendir baráttukveðjur.

Sæl og blessuð Sigríður. Hún Mússa þín er nú algjört yndi. Alveg einstök leyfi ég mér að segja. Bara takk fyrir þessa fallegu mynd af henni og kettlingnum.   Ég get ekki hætt að furða mig á af hverju allar þessar kisur lenda á vergangi. Af hverju passar fólk ekki...
Mússa kemur í móðurstað.

Mússa kemur í móðurstað.

      Mússa tekur að sér  kettling og sinnir honum eins og besta móðir.     Myndin sýnir kettlinginn sjúga tíkina.     Eins og þið vitið er Mússa  11 ára og er eigandi hennar frúin á bænum.     Það er alveg með  ólíkindum að lítil...
Kisurnar í Kattholti  fá glaðning

Kisurnar í Kattholti fá glaðning

Vinkonurnar Sólborg, Iðunn og Helena komu í Kattholt 26. Júní með peningagjöf fyrir óskilakisurnar sem dvelja hér.     Þeim eru færðar þakkir fyrir góðan hug til dýranna .     Unga fólkið okkar er til fyrirmyndar.     Megi blessun fylgja...
Til umhugsunnar.

Til umhugsunnar.

30. júní sl var komið með yrjótta læðu í Kattholt sem fannst í Hafnarfirði. Hún reyndist ómerkt.   Meðan ég var að skrifa niður lýsingu og aldur kisunnar sagði pilturinn  við mig að hann hefði líka getað skotið hana.   Ég reyndi að sína...
Kisur í  íþróttatösku við Kattholt.

Kisur í íþróttatösku við Kattholt.

      28. júní fannst   íþróttataska fyrir utan Kattholt.  Það var stúlka sem býr á efri hæð Kattholts sem tók eftir henni og hringdi í mig.     Á meðan ég var á leiðinni í Kattholt kom kona ein og spurði hvað væri í töskunni. Er hún sá kettlingana tók hún...