Hetjusaga Loka

Hetjusaga Loka

Mig langar að segja ykkur eina hetjusögu af kisu. Þessi köttur heitir Loki og hann var í þriggja daga pössun á Snorrabraut í Reykjavík um síðustu helgi. Það hefði nú verið allt í lagi, ef á heimilinu hefði ekki búið frændi hans, kötturinn Jón. Loki er nefnilega ekkert...
Hlaupið til styrktar Kattholti

Hlaupið til styrktar Kattholti

Kæru kattarvinir. Á laugardaginn kemur, 20. ágúst, verður Reykjavíkur Maraþon haldið. 26 manns hafa boðist til að hlaupa áheitahlaup fyrir Kattholt, svo hægt verði að reka staðinn áfram með sóma og gera húsnæðið enn vistlegra og betra fyrir kisurnar sem þangað koma,...
Vaknaði með Skötu í fanginu

Vaknaði með Skötu í fanginu

Það ríkti mikil gleði á heimili einu í Skerjafirði eldsnemma um morgunin í síðustu viku. Eigandi kisunnar Skötu sem hvarf frá heimilinu 30. júní var nýbúin að pakka niður skálunum hennar, en hafði samt haldið í vonina um að Skata skilaði sér heim. Um morgunin vaknaði...
11 ára stúlka safnar fyrir Kattholt

11 ára stúlka safnar fyrir Kattholt

Lísa Björk Hannesdóttir er 11 ára stúlka sem á hund, en þegar hún frétti af fjárhagsvanda Kattholts og hversu margir óskilakettir dvelja þar alla jafna ákvað hún að grípa til sinna ráða. Hún hringdi í ömmu sína og afa og bað þau að hjálpa sér að útvega muni til að...

Tombóla til styrktar Kattholti (Myndir)

Þær Aníta Hafrúnardóttir og Amanda Rán Þorleifsdóttur hélti tombólu til styrktar Kattholti.Fyrir peninginn keyptu þær kattamat og komu með hann til okkar.Takk kærlega fyrir dugnaðinn stelpur. Gáfu matSystkynin Helga og Tryggvi komu færa farandi hendi í Kattholt og...
Þakkir til velunnara Kattholts

Þakkir til velunnara Kattholts

  Laugardaginn 2.júlí hélt Kattavinafélag Íslands upp á 35 ára afmæli sitt og Kattholt upp á 20 ára afmæli.   Við teljum að yfir 200 gestir hafi heimsótt okkur á þessum degi, fært kisunum mat að gjöf, blautmat, þurrmat og fisk, verslað vel á markaðnum okkar...