by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 5, 2010 | Frettir
Svört 2 mánaða læða fannst 3. mars við Írabakka í Reykjavík. Kom í Kattholt 5. febrúar sl. Hún er ósköp lítil, litla skinnið. Það læðist að mér, sá grunur að hún sé yfirgefin. Kveðja til dýravina. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 5, 2010 | Frettir
Steingrár högni birtist hjá okkur í Brekkuhvarfi á Vatnsenda sunnudaginn 28. febrúar sl. Hann er ógeldur, ekki merktur, með örlítinn hvítan blett á bringunni, snögghærður með gljáandi feld. Hann er gæfur og lítur útfyrir að vera ungur, sterklegur en ekki mjög...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 4, 2010 | Frettir
Skelfilegt ástand er í Kattholti um þessar mundir. Frá 1. janúar 2010 til 3. mars hafa 76 kisur komið í Kattholt. 25 af þeim voru sóttar af eigendum sínum. Hvað segir þetta okkur?. Það get ég sagt ykkur, dýrin eru yfirgefin af...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 28, 2010 | Frettir
Köttur á flækingi Í Vatnsholti er búinn að vera köttur í heimsókn í um 3 vikur. Þetta er gæfur köttur, vanur mönnum og hrossum. Upplýsingar eru í síma 486-3404. Aðalheiður. Ég sé ekki alveg litinn á dýrinu, sýnist þó þetta vera 3 lit læða. Það er velkomið að koma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 27, 2010 | Frettir
Sæl Sigríður og samstarfskona. Mig langar að senda ykkur kveðju og þakkir fyrir Míró litla. Nú er Míró litli búin að vera í viku hjá okkur Fíu minni sem er 13 mánaðaðar Labrador tík. Míró hefur verið ljúfur, góður og alveg afslappaður frá fyrsta degi og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 24, 2010 | Frettir
Gráyrjótt læða kom 23. febrúar í Kattholt með fjögur afkvæmi sín. Hún var í vanda stödd litla skinnið. Þá er gott að Kattholt sé til staðar fyrir kisurnar. Velkomin í Kattholt kisan okkar. Kveðja til dýravina. Sigríður Heiðberg formaður....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 23, 2010 | Frettir
Svartur og hvítur 6 mánaða högni fannst við Úlfarsbraut 113 Reykjavík. Kom í Kattholt 23. Febrúar sl. Hann er mjög þreyttur litla skinnið, fallegur, ljúfur og góður ómerktur. Kattaeigendum ber skylda til að merkja dýrin sín. Velkomin í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 18, 2010 | Frettir
Þrílit læða fannst 7. febrúar við Smyrlahraun í Hafnarfirði. Kom í Kattholt 18. febrúar sl. Hún er ca. 5 mánaða, Ómerkt. undurfögur og ljúf.