by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 24, 2009 | Frettir
Elsku Sigga og allir í Kattholti! Fyrir málleysingja og menn myrkrið burtu víki. Jólagaldur gerist enn, gleði og friður ríki. Með jólakveðju, frá Felix og fjölskyldu, Eygló og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2009 | Frettir
Kæra Sigga, starfsfólk og yndislegu kisur í Kattholti. Ég Mílanó og eigandi minn viljum óska ykkur innilegrar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Megi guð vera hjá ykkur. Mílanó óskar þess að þið kisur fái ljós í líf ykkar og komist á hlýtt og ástríkt...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2009 | Frettir
Kæra Sigga og kisuvinir í Kattholti. Óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi nýju ári. Vona þið hafið það gott yfir jólahátðina og hafið nóg af borða. Kærar þakkir fyrir að hafa bjargað mér í fyrra þegar ég var villt í nágrenni Hveragerðis, en nú líður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 21, 2009 | Frettir
Undurfagur 3 mánaða kettlingur fannst í Kapelluhrauni, nálægt Straumsvík. Kom í Kattholt 21. desember sl. Hann er mjög ljúfur og góður litla skinnið. Velkomin í Kattholt litla kisan okkar. Kveðja til dýravina....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2009 | Frettir
18. desember er starfsfólk kom til vinnu sinnar heyrðist mjálm við sorptunnu bak við Kattholt. Í ljós kom undurfögur þrílit læða, köld og hrædd. Hafðu hún verið skilin eftir fyrir utan. ÆÆ þetta er svo sorglegt , sér í lagi þegar mesta...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 17, 2009 | Frettir
Alltof vægur dómur Stórhóll í Álftafirði Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli sem höfðað var gegn bóndanum á Stórhóli í Álftafirði fær blendin viðbrögð. Dómur féll í vikunni og er bóndanum gert að greiða 80 þúsund króna sekt...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 17, 2009 | Frettir
Basarinn verður opin alla virka daga frá 14 til 17. Fallegir munir á góðu verði sem dýravinir hafa gefið. Allur ágóði rennur til kattanna sem hér dvelja Kær kveðja . Sigríður Heiðberg formaður....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 15, 2009 | Frettir
Gulbröndótt og hvít læða fannst í Heiðmörk. Kom í Kattholt 26. 0któber sl. Ómerkt. Kisan átti 4 kettlinga 24. nóvember sl. 1 af þeim er dáinn. Myndin sýnir læðuna með börnin sín. Eigandi hennar hefur ekki fundist. Hún dvelur nú...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 12, 2009 | Frettir
Er ég var að sinna verkum mínum á skrifstofunni hér í Kattholt í morgunn, heyrði ég mjám fyrir utan gluggann. Í ljós komu 3 rennandi blautir ca 5 mánaða kettlingar sem höfðu komist upp úr pappakassa sem þeir höfðu verið fluttir í og hent út eins...