Gjöf til Kattholts

Gjöf til Kattholts

  Þessar tvær ungu stúlkur, Ólöf og Bryndís færðu óskilakisum peningagjöf sem þær söfnuðu handa þeim.   Athvarfið þakkar þeim kærlega fyrir þeirra framtak.   Guð blessi ykkur.  ...
Kattavinir styrkja Kattholt

Kattavinir styrkja Kattholt

Kattavinir láta sig ekki vanta í Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer á næstunni og munu margir þeirra styðja gott málefni í leiðinni með því að safna áheitum. Kattavinirnir ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar kattanna sem dvelja í Kattholti, en hægt að...
Hræðilega illa farinn högni

Hræðilega illa farinn högni

Fyrir rökun   Eftir rökunÞann  29 Júlí var komið með þennan góða högna í Kattholt.  Feldur hans var alveg skelfilegur. Hvernig er hægt að fara svona með dýrin okkar, þeim líður svo hræðilega illa þegar þeim er ekki sinnt eins og á að gera. Farið var með...
Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða tvo starfsmenn hálfan daginn.  Leitað er eftir samviskusömum einstaklingum og dýravinum.  Í starfinu felst umönnun á kisunum í Kattholti og þrif.  Nánari upplýsingar veitir Elín í síma...
Sorgarsaga dýranna okkar.

Sorgarsaga dýranna okkar.

Er starfsfólk kom til vinnu sinnar var burðarbúr fyrir utan Kattholt. Dýrin vorum flutt inn í athvarfið, mjög hrædd. Eigendur  höfðu skrifað á blað sem fylgdi þeim. Á því stóð: Keli rauður og Venus svartur og hvítur. Bræður fæddir 21. ágúst 2009.   Sá svarti...
Kettir hafa níu líf

Kettir hafa níu líf

Kötturinn Karim lagði á sig langt ferðalag til að endurheimta fjölskylduna sína. Úr myndasafni Veröld/Fólk | mbl.is | 25.6.2010 | 20:07 Fann eiganda sinn í öðru landi Það tók köttinn Karim ekki nema tvö ár að elta uppi fyrrum eigendur sína sem fluttu 3.200 kílómetra í...
Eigandi Krúsí sendir þakkir í Kattholt.

Eigandi Krúsí sendir þakkir í Kattholt.

Elsku Sigríður og þið hin í Kattholti.   Krúsí, sem tapaðist frá Holtagerði 36 í Kópavogi þann 17.júní sl. er fundin.   Hún hafði verið týnd í 8 daga og ráfað alla leið inn á Fjólugötu 11 í miðbæ Reykjavíkur og vældi sig inn á íbúa þar sem gáfu henni að borða.   Í dag...
Dimmir dagar í Kattholti

Dimmir dagar í Kattholti

180 óskilakisur eru í Kattholti um þessar mundir. Á 19 árum sem Kattholt hefur starfað, hafa aldrei  fleiri yfirgefin dýr verið hér. Svo sorglegt sem það er, verður ekki hjá því komist að mikill fjöldi katta, verður svæfður hér eftir helgina. Álag er mikið á...