by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 22, 2010 | Frettir
Ég sendi þér innilega samúðarkveðju eftir að hafa lesið fréttina í DV sem vakti mikinn óhug. Sigríður Heiðberg formaður Kattavinafélags Íslands.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 16, 2010 | Frettir
Er ekki einhverjir góðhjartaðir sem vilja ættleiða okkur, við erum yndislegar kisur sem erum alveg æstar að fá að knúsa og kela eins og sést hér á myndunum sem teknar voru af okkur. Við fáum aldrei nóg af kelerýi sérstaklega þegar vinkona okkar ( það er þessi unga...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 11, 2010 | Frettir
Tási er hann kom í Kattholt Tási frá Kattholti fékk bæði nýtt heimili á hjúkrunarheimilinu Mörk Suðurlandsbraut og nýtt nafn Guðbjartur Víðir. Það er alveg dásamlegt að eldra fólk skuli mega hafa svona yndislegt dýr hjá sér, því að þessi kisa er svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 4, 2010 | Frettir
Þessi unga stúlka hélt upp á afmælið sitt á fimmtudaginn 30. september síðastliðin og ákvað að gefa kisunum í Kattholti peningagjöf af peningunum sem hún fékk í afmælisgjöf. Hún er algjör engill og hugsar vel til kattana sem hér búa....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 4, 2010 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur 3 mánaða högni kom í Kattholt 30 September sl. Ómerktur. Hver vill eiga mig, ég er rosalega kelin og skemmtilegur kettlingur segir fóstra mín í Kattholti.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 25, 2010 | Frettir
Við munaðarleysingjarnir komum í Kattholt eftir að eigendur okkar vildu ekki eiga okkur lengur, við vorum svo hrædd þegar við komum hingað, vissum ekki hvað var í gangi. Sum okkar fundust úti á vergangi, í Elliðadal, sum okkar var hent eins og hverju öðru rusli við...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 25, 2010 | Frettir
Þrílit 3 mánaða læða fannst í kassa við ruslatunnu ásamt systur sinni við laugaveg í Reykjavík. Kom í Kattholt 23. september sl. Ómerkt.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 10, 2010 | Frettir
Tása var kettlingafull, þreytt og sísvöng þegar hún ákvað að setjast að hjá mér í vor. Hún gaut 30. júní og eignaðist 4 kettlinga, þrjá högna og eina læðu. Angarnir eru nú 9 vikna og hafa alist upp við bestu aðstæður. Þeir eru alveg ómótstæðilegir og við Tása elskum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 29, 2010 | Frettir
Þessari móður var bjargað ásamt einum 5 vikna kettlingi frá drukknun. Eigandinn var búinn að auglýsa kettlinga gefins og sagðist mundi keyra með kisurnar niður á höfn og fleygja þeim í sjóinn, sagðist hafa gert það áður með kisur sem hann hefði átt. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 25, 2010 | Frettir
Þessi unga stúlka hélt tombólu og keypti blautmat og færði kisunum í Kattholti. það var mjög mikil þörf fyrir þessari gjöf og kom hún sér vel. Ég vil þakka þeim sem hafa styrkt okkur bæði með pening og matargjöfum. Guð blessi ykkur....