by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 7, 2010 | Frettir
Kæra Sigríður og samstarfsfólk. Gleðilegt nýtt ár ! Fyrir rétt tæplega ári síðan, eða þann 9.Janúar, fengum við hjá ykkur litla,bröndótta kisustelpu. Hún er afskaplega ljúf og góð, drottning í ríki sínu, ogánægð með lífið og tilveruna. Meðfylgjandi er mynd af henni,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 5, 2010 | Frettir
Góðann Daginn Mig langaði að skrifa örstutta minningu um kisann minn hann Mílanó Ég kynntist Mílanó í Júlí 2009. Ég sá hann auglýstann á dýrahjálp, ég sótti um að fá að ættleiða kisuna og strax sama dag höfðu eigendur hans samband við mig og sögðu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 5, 2010 | Frettir
Sæl í Kattholti og gleðilegt ár, Það er ykkur að þakka að kötturinn okkar hann Herbert er fundinn. Honum var komið í fóstur í nóvemer sl. í Hafnarfirði vegna þess að fjölskyldan var að flytja í nýja íbúð og í sama húsi er fólk með kattaofnæmi svo Herbert var ekki...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 30, 2009 | Frettir
Undurfögur 4-5 mánaða læða fannst við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 29. desember sl. Eigendur geta sótt kisuna í Kattholt. Kveðja til dýravina. Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 28, 2009 | Frettir
Ágæta starfsfólk Kattholts. Ég var svo heppin að fá frá ykkur kisu í jólagjöf, reyndar svolítið fyrir jól. Kötturinn sá vitjaði nafns nóttina áður en hún kom hingað. Það var því aldrei nein spurning um að hún héti Jósefína. Jósefína unir sér dável á Skaganum....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 28, 2009 | Frettir
Kæra Sigríður, Fróði og Hnoðri senda sínar bestu óskir fyrir nýja árið til ykkar allra. Fróði hefur venjulega haft þá venju að senda jólaglaðning inn á reikning hjá ykkur fyrir jólin en var núna frekar seinn til. Fróði er núna orðin sex ára og kom frá Kattholti. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 27, 2009 | Frettir
Yrjótt læða fannst við Skipholt í Reykjavík. Kom í Kattholt 24. desember sl. Gott væri ef eigandi hennar gæfi sig fram. Kveðja Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 26, 2009 | Frettir
Elsku Sigríður og allir vinir mínir í Kattholti. Við Anna og Dóri sendum ykkur hugheilar hátíðarkveðjur, með von um að allt gangi ykkur í haginn með hækkandi sól. Kær kveðja og knús. Ykkar einlægur vinur, Mosi. p.s. Bið líka innilega að heilsa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 24, 2009 | Frettir
Kæru dýravinir. Nú er jólahátíðin að ganga í garð. Kisurnar hér eru búnar að fá rækjur og annað góðgæti. Þessi tími hefur alltaf verið erfiður hjá mér, er ég hugsa um kisurnar sem hér dvelja. Vonandi kemur betri tíð hjá þeim og þau muni...