by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 10, 2010 | Frettir
Það gengur allt á móti Kristni Kristmundssyni, betur þekktum sem Kiddi vídeófluga eftir samnefndri myndbandaleigu á Egilsstöðum, í kattahaldi. Læða í hans eigu fannst dauð skammt frá verkstæði hans á Egilsstöðum en áður hafa tveir aðrir kettir úr hans eigu fundist...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 5, 2010 | Frettir
Óskar skynjar dauðann Þekktur öldrunarlæknir í Bandaríkjunum hefur skrifað bók um fimm ára kött sem býr á elliheimili og hann segir að skynji þegar vistmenn séu við dauðans dyr. Doktor David Dosa er prófessor í öldrunarlækningum við hinn virta Brown háskóla vestan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 2, 2010 | Frettir
Hvít og svört læða kom í Kattholt 29.janúar sl. Hún var með í fanginu 2 mánaða afkvæmið sitt. Það er alveg með ólíkindum vanræðagangur fólks að geta ekki gefið kisunum sýnum öruggt heimili. Enn og aftur, takið dýrin ykkar úr sambandi og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 27, 2010 | Frettir
Ágæta Sigríður og aðrir í Kattholti. Mig langar að senda kveðju og fréttir af Kisa okkar (Bangsa )sem við fengum hjá ykkur . Hann unir sér mjög vel og er til mikillar gleði fyrir alla sem hér búa. Fer út og inn eins og honum sýnist. Finnst gott...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 27, 2010 | Frettir
Brandur var búin að vera í rúmlega viku á nýju heimili á Selfossi, þegar hann slapp út og hefur ekki fundist. Hann átti heima í Seljahverfi í Reykjavík, en varð að fara vegna ofnæmis á heimilinu. Það var mjög erfitt að láta hann fara og við fréttum ekki fyrr...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 26, 2010 | Frettir
Nú er Lotta(Rúsína) orðin c.a 6 mánaða og verður fallegri og yndislegri með hverjum deigi:) Hún er alger gullmoli. Við viljum þakka ykkur fyrir að hafa fengið hana. Maður veit ekki hvar hún hefði endað ef það væri ekki fyrir ykkur.Þið eruð algerar hetjur....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 22, 2010 | Frettir
Þegar starfsmaður í Kattholti kom til vinnu sinnar í morgunn, var tómur kassi fyrir utan athvarfið. Starfsmaðurinn hóf þá leit og fann loks þessa fallegu kisu fyrir utan athvarfið. Við skoðun kom í ljós bröndóttur loðinn högni, ómerktur. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 17, 2010 | Frettir
Heil og sæl Sigríður og gleðilegt ár. Hann Tómas okkar kvaddi okkur þann 29. desember sl. tæplega 14 ára gamall. Hann var orðinn svo heilsutæpur, átti erfitt með andadrátt og hrjáðist af sífelld magakveisu sem þýddi að hann nærðist ekki. Það var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 11, 2010 | Frettir
Hæ hæ allir í Kattholti. Kisan mín hún Carmen er búin að vera týnd frá því í oktober 2008. Það var mikið leitað að henni m.a var hún auglýst með mynd á heimasíðunni hjá ykkur í Kattholti. Svo í dag 9.janúar ’09 fékk ég símtal frá Keflavíkur flugvelli og þar var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 8, 2010 | Frettir
Kæru vinir. Ég sendi ykkur nýárskveðju frá Kattholti og þakka ykkur alla vinsemd á umliðnum árum. Myndin er af grárri læðu sem fannst 27. nóvember 2009 við Sumarbústað við Melalfellsvatn. Við komu í Kattholt kom í ljós sár á framfæti á litla...