by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 17, 2010 | Frettir
Sæl öll sömul bæði tví- og fjórfættlingar. Langaði aðeins segja ykkur frá því hvernig gengur hjá kisumömmunni og börnunun hennar fjórum. Það gengur alveg vonum framar og börnin hafa stækkað mikið. Þeir bræður eru miklir fjörkettir og hafa fært okkur mikla...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2010 | Frettir
Halló kæru starfsmenn Kattholts! Loksins læt ég verða að því að senda ykkur fréttir af henni Míu sem ég fékk hjá ykkur. Það hefur allt gengið alveg rosalega vel og urðum við straks háðar hvor annarri. Ég lét hana fyrst eina út eftir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 15, 2010 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn, var papakassi fyrir utan Kattholt. Er kassinn var opnaður kom Í ljós undurfögur 3 lit læða, kettlingafull, hrædd og mjög þreytt litla skinnið. Æ Æ þetta er svo sorglegt. Hvað fær fólk til að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 10, 2010 | Frettir
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497924/2010/03/07/11/
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 5, 2010 | Frettir
Svört 2 mánaða læða fannst 3. mars við Írabakka í Reykjavík. Kom í Kattholt 5. febrúar sl. Hún er ósköp lítil, litla skinnið. Það læðist að mér, sá grunur að hún sé yfirgefin. Kveðja til dýravina. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 5, 2010 | Frettir
Steingrár högni birtist hjá okkur í Brekkuhvarfi á Vatnsenda sunnudaginn 28. febrúar sl. Hann er ógeldur, ekki merktur, með örlítinn hvítan blett á bringunni, snögghærður með gljáandi feld. Hann er gæfur og lítur útfyrir að vera ungur, sterklegur en ekki mjög...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 4, 2010 | Frettir
Skelfilegt ástand er í Kattholti um þessar mundir. Frá 1. janúar 2010 til 3. mars hafa 76 kisur komið í Kattholt. 25 af þeim voru sóttar af eigendum sínum. Hvað segir þetta okkur?. Það get ég sagt ykkur, dýrin eru yfirgefin af...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 28, 2010 | Frettir
Köttur á flækingi Í Vatnsholti er búinn að vera köttur í heimsókn í um 3 vikur. Þetta er gæfur köttur, vanur mönnum og hrossum. Upplýsingar eru í síma 486-3404. Aðalheiður. Ég sé ekki alveg litinn á dýrinu, sýnist þó þetta vera 3 lit læða. Það er velkomið að koma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 27, 2010 | Frettir
Sæl Sigríður og samstarfskona. Mig langar að senda ykkur kveðju og þakkir fyrir Míró litla. Nú er Míró litli búin að vera í viku hjá okkur Fíu minni sem er 13 mánaðaðar Labrador tík. Míró hefur verið ljúfur, góður og alveg afslappaður frá fyrsta degi og...