by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 25, 2010 | Frettir
Þrílit 3 mánaða læða fannst í kassa við ruslatunnu ásamt systur sinni við laugaveg í Reykjavík. Kom í Kattholt 23. september sl. Ómerkt.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 10, 2010 | Frettir
Tása var kettlingafull, þreytt og sísvöng þegar hún ákvað að setjast að hjá mér í vor. Hún gaut 30. júní og eignaðist 4 kettlinga, þrjá högna og eina læðu. Angarnir eru nú 9 vikna og hafa alist upp við bestu aðstæður. Þeir eru alveg ómótstæðilegir og við Tása elskum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 29, 2010 | Frettir
Þessari móður var bjargað ásamt einum 5 vikna kettlingi frá drukknun. Eigandinn var búinn að auglýsa kettlinga gefins og sagðist mundi keyra með kisurnar niður á höfn og fleygja þeim í sjóinn, sagðist hafa gert það áður með kisur sem hann hefði átt. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 25, 2010 | Frettir
Þessi unga stúlka hélt tombólu og keypti blautmat og færði kisunum í Kattholti. það var mjög mikil þörf fyrir þessari gjöf og kom hún sér vel. Ég vil þakka þeim sem hafa styrkt okkur bæði með pening og matargjöfum. Guð blessi ykkur....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 19, 2010 | Frettir
Þessar tvær ungu stúlkur, Ólöf og Bryndís færðu óskilakisum peningagjöf sem þær söfnuðu handa þeim. Athvarfið þakkar þeim kærlega fyrir þeirra framtak. Guð blessi ykkur. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 13, 2010 | Frettir
Kattavinir láta sig ekki vanta í Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer á næstunni og munu margir þeirra styðja gott málefni í leiðinni með því að safna áheitum. Kattavinirnir ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar kattanna sem dvelja í Kattholti, en hægt að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 10, 2010 | Frettir
Fyrir rökun Eftir rökunÞann 29 Júlí var komið með þennan góða högna í Kattholt. Feldur hans var alveg skelfilegur. Hvernig er hægt að fara svona með dýrin okkar, þeim líður svo hræðilega illa þegar þeim er ekki sinnt eins og á að gera. Farið var með...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 8, 2010 | Frettir
Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða tvo starfsmenn hálfan daginn. Leitað er eftir samviskusömum einstaklingum og dýravinum. Í starfinu felst umönnun á kisunum í Kattholti og þrif. Nánari upplýsingar veitir Elín í síma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 6, 2010 | Frettir
Tvær ungar stúlkur Bryndís og Ragnheiður tóku sig til og voru með bás í Grasagarðinum í Reykjavík. Tilefnið var að safna peningum fyrir óskilakisurnar í Kattholt. Ég tel þetta fagurt framtak hjá ungum stúlkum, sem ber að þakka. Megi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 30, 2010 | Frettir
Kæra Kattholt. Við viljum koma á framfæri innilegum þökkum fyrir starfsemina sem fram fer í Kattholti. Fyrir ári síðan fór Blíða okkar í pössun til vinkonu okkar í Garðinum en týndist og ekkert spurðist til hennar. Í táraflóði dætranna var góður Guð...