by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 10, 2010 | Frettir
Jólakort til sölu til styrktar Kattholti, í pakkanum eru 10 kort, 5 mismunandi tegundir. Pakkinn er á 2000 kr. Af því rennur 1250 kr beint til Kattholts. Allar pantanir skulu berast á raggagu@mi.is Kveðja Elín...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 23, 2010 | Frettir
Þegar starfsfólk kom í vinnu um morguninn þá biðu þessir 2 vesalingar í búri sínu úti í miklum kulda, þeir voru skjálfandi bæði af hræðslu og kulda. Hvað á ég oft að vera að brýna fyrir fólki að vera ekki að fá sér kisur ef þau geta ekki tekið ábyrgð á þeim. Ef svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 23, 2010 | Frettir
Tveir kassa vanir fressar, einn svartur (Rebbi) og annar grár (Nagli) óska eftir heimili. Þeir eru voða blíðir og góðir og elska að liggja hjá manni og kúra. Þeir eru úr sama goti (13.febrúar 2010) og hafa verið saman frá fæðingu, eru voða góðir við hvorn annan....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 22, 2010 | Frettir
Ég sendi þér innilega samúðarkveðju eftir að hafa lesið fréttina í DV sem vakti mikinn óhug. Sigríður Heiðberg formaður Kattavinafélags Íslands.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 16, 2010 | Frettir
Er ekki einhverjir góðhjartaðir sem vilja ættleiða okkur, við erum yndislegar kisur sem erum alveg æstar að fá að knúsa og kela eins og sést hér á myndunum sem teknar voru af okkur. Við fáum aldrei nóg af kelerýi sérstaklega þegar vinkona okkar ( það er þessi unga...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 11, 2010 | Frettir
Tási er hann kom í Kattholt Tási frá Kattholti fékk bæði nýtt heimili á hjúkrunarheimilinu Mörk Suðurlandsbraut og nýtt nafn Guðbjartur Víðir. Það er alveg dásamlegt að eldra fólk skuli mega hafa svona yndislegt dýr hjá sér, því að þessi kisa er svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 4, 2010 | Frettir
Þessi unga stúlka hélt upp á afmælið sitt á fimmtudaginn 30. september síðastliðin og ákvað að gefa kisunum í Kattholti peningagjöf af peningunum sem hún fékk í afmælisgjöf. Hún er algjör engill og hugsar vel til kattana sem hér búa....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 4, 2010 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur 3 mánaða högni kom í Kattholt 30 September sl. Ómerktur. Hver vill eiga mig, ég er rosalega kelin og skemmtilegur kettlingur segir fóstra mín í Kattholti.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 25, 2010 | Frettir
Við munaðarleysingjarnir komum í Kattholt eftir að eigendur okkar vildu ekki eiga okkur lengur, við vorum svo hrædd þegar við komum hingað, vissum ekki hvað var í gangi. Sum okkar fundust úti á vergangi, í Elliðadal, sum okkar var hent eins og hverju öðru rusli við...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 25, 2010 | Frettir
Þrílit 3 mánaða læða fannst í kassa við ruslatunnu ásamt systur sinni við laugaveg í Reykjavík. Kom í Kattholt 23. september sl. Ómerkt.