Maraþon þann 24.08.2013

Maraþon þann 24.08.2013

Hvetjum alla kattavini til að taka þátt í maraþonhlaupinu í ár og safna um leið áheitum til styrktar Kattholti. Til að hlaupari geti safnað áheitum á hlaupastyrkur.is þarf fyrst að skrá sig á marathon.is sem þáttakanda.   Stöndum saman og styrkjum starfsemina í...
Hótelgisting-Sumarið 2013

Hótelgisting-Sumarið 2013

Við viljum minna á að nú fer hver að verða síðastur að panta gistingu fyrir kisu í júlímánuð og um verslunarmannahelgina. Í fyrra var fullt á þessum tíma og urðu nokkrir frá að hverfa. Kisa verður að vera bólusett, ormahreinsuð og fressir geltir. Sólarhringsgjald...
Í minningu Öskubusku

Í minningu Öskubusku

Öskubuska var fædd 17. júní 1989.  Hún lést þann 26. september 2012, 23 ára gömul. Hún var talin elsti köttur landsins. Buska, eins og hún var kölluð, var sannkallaður gleðigjafi, góður vinur og félagi frá fyrsta degi til hinstu stundar. Buska átti góða ævi og var...
Ný stjórn

Ný stjórn

Á aðalfundi Kattavinafélags Íslands þriðjudaginn 28. maí síðastl. var Halldóra B. Ragnarsdóttir kosin nýr formaður félagsins. Auk hennar komu ný inn í stjórn þau Halldóra Snorradóttir, Halldóra H. Guðmundsdóttir og Ingibergur Sigurðsson. Ný stjórn...