GLADDI KATTHOLT MEÐ AFMÆLISGJÖFUNUM SÍNUM

GLADDI KATTHOLT MEÐ AFMÆLISGJÖFUNUM SÍNUM

  Það ríkti gleði í Kattholti miðvikudaginn 9. maí þegar þangað kom færandi hendi níræður maður, Erlendur Þórðarson.   Erlendur hélt nýlega upp á níræðisafmæli sitt og frábað sér afmælisgjafir, en bað fólk þess í stað að stinga peningum í smá sjóð sem hann...
Gleðifréttir

Gleðifréttir

Það kom yndislegt fólk að skoða kisurnar hér í Kattholti og þegar þau sáu tvíburanna Braga og Bragga í eigin persónu þá fellu þau gjörsamlega fyrir þeim og þá var ekki aftur snúið . Ákváðu þau þá að taka þá báða heim með sér. Þau voru nýbúin að...

Gleðilegt sumar

Kattavinafélag Íslands óskar öllum velunnurum félagsins og kattavinum gleðilegs sumars og við vonum að þið njótið þess til hins ítrasta eftir erfiðan vetur. Nú fer líka sá tími í hönd að við þurfum að láta bólusetja og ormahreinsa kisurnar okkar, og endilega munið...
Hjartans þakkir fyrir komuna

Hjartans þakkir fyrir komuna

Páskabasar Kattavinafélags Íslands sem haldinn var í Kattholti laugardaginn 31. mars tókst einstaklega vel. Á þriðja hundrað manns komu og keyptu fallegu blómin og vörurnar, sem okkur höfðu verið gefnar og góðu kökurnar sem yndislegar konur bökuðu fyrir Kattholt....