Héldu tombóla í Búðardal

Héldu tombóla í Búðardal

Kattavinirnir Benóní, Soffía og Sölvi komu nýverið í heimsókn í Kattholt. Þau afhentu starfsfólki peninga sem þau höfðu safnað síðastliðið haust þegar þau héldu tombólu í Búðardal. Krökkunum eru færðar bestu...
Bergur orðinn ráðsettur

Bergur orðinn ráðsettur

Kveðja frá eigendum Bergs:   Það eru að verða 4 mánuðir síðan Bergur kom til okkar. Bergur er prýðilegur inniköttur. Hann gerir lítið annað en að sofa og felur sig ef gestir koma, sér í lagi ef börn eru með og tilheyrandi hávaði. Bergur er ljúfur og...
Gáfu kattamat

Gáfu kattamat

Vinkonurnar Eva og Silja hafa að undanförnu safnað peningum fyrir Kattholt. Þær keyptu kattamat fyrir afraksturinn og afhentu hann starfsfólki Kattholts í dag. Að sögn stelpnanna var kattamaturinn valinn með hliðsjón af mismunandi þroska kattanna. Stelpunum eru færðar...
Varptími fuglanna

Varptími fuglanna

Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á varptíma fugla stendur. Í reglugerð Reykjavíkurborgar um kattahald í borginni segir m.a.: „Til að lágmarka...
Kveðja frá eigendum Núma

Kveðja frá eigendum Núma

Fyrsta vikan „Þetta er hann Númi sem við ættleiddum í Kattholti fyrir viku. Hann hafði fundist á vergangi á Seltjarnarnesi einhverjum vikum áður og gott fólk kom honum til bjargar. Númi var hvekktur og hræddur til að byrja með en samt í ótrúlega stuttan tíma og...
Breyttar aðstæður hjá Brandi

Breyttar aðstæður hjá Brandi

Nú er svo komið að vegna flutnings þá þurfa eigendur Brands að finna nýtt og gott heimili fyrir hann. Sá sem fær Brand verður heppinn því hann skartar einstökum persónutöfrum. Frá eiganda Brands: Brandur er auðvitað kassavanur en hefur verið inniköttur til þess tíma...
Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar

Kattavinafélagið rekur hótel fyrir heimilisketti meðan eigendurnir fara í frí. Mikilvægt er að koma köttunum fyrir á öruggum stað þannig að eigendur geti verið áhyggjulausir. Við minnum á að panta tímanlega til að vera öruggur um...