Tökum kisurnar úr sambandi!

Tökum kisurnar úr sambandi!

Kæri kisuvinir.   Tökum okkur nú til og reynum að minnka offjölgun katta með því að taka kisurnar okkar úr sambandi! Í Ágústmánuði er 10% afsláttur af geldingum og ófrjósemisaðgerðum á köttum hjá Dýralæknamiðstöðinni Grafarholti. Bara á Íslandi í dag eru yfir 300...

Reykjavíkurmaraþonið

Nú styttist í hið árlega Maraþonhlaup sem verður laugardaginn 18. ágúst og að sjálfsögðu eru kattavinir sem ætla að hlaupa til styrktar Kattholti.  Þið sem viljið heita á hlauparana okkar farið vinsamlega inn á...
Ættleiðingardagur í Kattholti

Ættleiðingardagur í Kattholti

Í Kattholti dvelja nú margir fallegir og yndislegir kettir sem leita sér að góðu heimili. Von okkar í Kattholti er að marga langi til að eignast kött og nú er tækifærið.   Laugardaginn 28. júlí kl. 11-14 verðum við með ættleiðingardag. Þá geta kisuvinir komið og...
Búin að vera týnd í ár

Búin að vera týnd í ár

Fyrir tilviljun sjá kattavinir glitta í þessa fallegu svörtu og hvítu læðu rétt hjá strætóskýli Setberginu í Hafnarfirðinum þann 5. júlí sl. Hún reyndist vera með sár á bakinu, illa farinn feld og var mjög hvekkt og svöng.Settur var matur hjá henni...
Mjöll rataði heim

Mjöll rataði heim

Mjöll, sem var búið að auglýsa eftir týndri fyrir skömmu, labbaði sjálf heim til sín á laugardaginn sl. Eigendur voru mjög ánægð að fá hana aftur heim. Auglýst var 28. júní sl. að Mjöll væri týnd og ef hún fyndist þá myndu eigendur hennar ánafna...
Mjöll er týnd

Mjöll er týnd

Mjöll sem er 3ja ára gömul bröndótt og hvít læða hvarf af heimili sínu í Grjótaþorpinu í gær. Vísbendingar hafa borist um að hún hafi sést í grennd við Hörpu í morgun. Hennar er sást saknað af eiganda sínum sem hefur ákveðið að ánafna Kattholti 100.000...