by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 23, 2014 | Frettir
Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. nóvember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum svo sem jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handunnin kerti og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 10, 2014 | Frettir
Kattholt hefur til sölu fyrir jólin falleg jólakort, merkispjöld og dagatal fyrir árið 2015. Allur ágóði rennur til kattanna í Kattholti. Í dagatalinu eru fallegar ljósmyndir ásamt texta af óskilaköttum, sem dvöldu í Kattholti á árinu 2014. Jólakortin og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 10, 2014 | Frettir
Læða og kettlingar sáust í Esjuhlíðum í síðasta mánuði. Þau voru þar í trjálundi, sem sést frá hinni hefðbundnu gönguleið. Þetta er á milli fyrsta og annars þreps, en gönguleiðinni upp á topp má skipta í sex þrep. Þrátt fyrir að starfsmenn og sjálfboðaliðar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 6, 2014 | Frettir
Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Kattholts. Árlegur jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. nóvember n.k. í Kattholti. Enn á ný leitum við til ykkar um aðstoð. Við óskum eftir sjálfboðaliðum í bakstur, en bakkelsið hefur þótt ómissandi á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 26, 2014 | Frettir
Kíra er sterk og reynslumikil kisa. Hún fannst í sumar ásamt kettlingunum sínum undir þakskeggi í Reykjavík. Hún kom kettlingunum sínum á legg við þessar erfiðu aðstæður. Sjálf var Kíra horuð og höfðu slæmar aðstæður tekið mjög á hana. Kettlingarnar sem voru vel á sig...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 21, 2014 | Frettir
Kettir eiga til að skjótast fyrir bíla mjög snögglega og ökumaður á mikilli ferð á erfitt með að koma í veg fyrir slys. Við beinum þeim tilmælum til ökumanna farartækja að aka sérstaklega varlega, einkum í rótgrónum íbúðahverfum þar sem margir kettir búa. Víða er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 14, 2014 | Frettir
Fréttin á visir.is
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 8, 2014 | Frettir
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 30, 2014 | Frettir
Við látum okkur að sjálfsögðu ekki vanta á haustsýningu Kynjakatta um næstu helgi. Við verðum með bás á laugardeginum og bjóðum upp á spjall og fræðslu um allt tengt starfseminni. Á staðnum verður hægt að skrá sig í Kattavinafélagið. Við verðum með fallegan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 23, 2014 | Frettir
Rósa týndist fyrir þremur árum. Fyrir skömmu sá Végeir mynd af óskilaketti sem líktist Rósu á facebook síðu okkar. Végeir hafði samband og kom í ljós að þarna var hin eina sanna Rósa komin í leitirnar. Rósa er með frostbitin eyru og flæktan feld en að...