HÚSKÖTTUR KATTHOLTS KVADDUR

HÚSKÖTTUR KATTHOLTS KVADDUR

  Þeir sem hafa heimsótt Kattholt á síðustu sjö árum hafa vafalaust tekið eftir móttökustjóranum þar, honum Bjarti.  Þessi blíði og fallegi köttur kvaddi jarðneskt líf þriðjudaginn 15.janúar 2013 og hleypur nú um á eilífðar veiðilendum kisuhimna. Stjórn og...
Tombóla til styrktar Kattholti

Tombóla til styrktar Kattholti

Í fyrrasumar sátu fjórar stúlkur fyrir framan Melabúðina við Hofsvallagötu og seldu ýmsan varning til styrktar Kattholti. Á öðrum degi nýja ársins mættu þær færandi hendi í Kattholt með afraksturinn, 9000 krónur og var þessi mynd af þeim tekin við það tækifæri....
Jólakort, dagatöl og jólamerkimiðar

Jólakort, dagatöl og jólamerkimiðar

Kæru kisuvinir. Við eigum enn til Jólakort, jólamerkimiða og dagatöl.  Hægt er að koma til okkar kl. 8-13 og 14-17. Svo er líka hægt að panta og fá sent heim mað því að senda tölvupóst á halldora@kattholt.is . Koma þarf fram nafn, heimilisfang og símanúmer....

ÞAKKIR VEGNA AÐVENTUBASARSINS

Okkur langar að færa öllum þeim sem styrktu Kattholt laugardaginn 1.desember með gjöfum, kökum og fyrir að koma. Basarinn okkar hefur spurst vel út, svo lítið hefur þurft að auglýsa til að Kattholt sé fullt af gestum og salan góð. Við fengum svo marga fallega...
Jólabasar Kattavinafélags Íslands

Jólabasar Kattavinafélags Íslands

Tilvalið er að byrja aðventuna með því að heimsækja jólabasarinn, sem verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 1. des. n.k. kl. 11-16. Margt góðra muna á boðstólum s.s. fjölbreytt jóladót, bækur, föt og fylgihlutir að ógleymdum girnilegum...