Týndur í tvö ár

Týndur í tvö ár

Kötturinn Surya er kominn heim til sín eftir að hafa verið týndur í tæp tvö ár! Hann er inniköttur sem slapp út um glugga í júlí árið 2014. Kattavinur kom með Surya í Kattholt en hann hafði verið að gefa honum í nokkra mánuði án þess að geta náð honum. Það voru miklir...
Varptími fuglanna

Varptími fuglanna

Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á varptíma fugla stendur. Í reglugerð Reykjavíkurborgar um kattahald í borginni segir m.a.: „Til að lágmarka tjón sem...
Aðalfundi frestað

Aðalfundi frestað

Af óviðráðanlegum orsökum frestast aðalfundur Kattavinafélags Íslands fram á haustmánuði. Nánari dagsetning auglýst síðar. F.h. stjórnar Kattavinafélags Íslands Halldóra Björk Ragnarsdóttir
Uppstigningardagur

Uppstigningardagur

Uppstigningardagur 5. maí: opið milli kl. 9-11. Aðeins mótttaka á hótel- og óskilaköttum. Kettir í heimilisleit verða ekki sýndir þennan dag. Á föstudag verða kettir/kettlingar í heimilisleit sýndir milli kl. 14-16.
Starfsmaður óskast

Starfsmaður óskast

Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun,ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími alla virka daga kl. 8-16 og aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag kl....
Árgjald 2016

Árgjald 2016

Kæru félagsmenn! Nú hafa seðlar fyrir árgjaldinu 2016 verið sendir út, með gjalddaga 1.maí. Við vonumst eftir góðum viðtökum. Stuðningur ykkar er ómetanlegur og skiptir í raun sköpum fyrir starfsemina í Kattholti. Með kærum kisukveðjum og þökkum, stjórn...
Sumarstarfsmaður óskast

Sumarstarfsmaður óskast

Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun,ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími alla virka daga kl. 8-16 og aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag kl....