Sýnum ábyrgð í verki!

2 apr, 2018

Kæri kattaeigandi! Hefur þú kynnt þér samþykkt þíns bæjar- eða sveitarfélags um katthald? Að kunna skil á skyldum sínum sem kattaeigandi kemur í veg fyrir langvarandi þjáningar vergangs- og villikatta. Sýnum ÁBYRGÐ í verki!

Hér er slóð á samþykkt Reykjavíkurborgar (slóð á síðu: samþykkt), en samþykktir um kattahald eru mjög keimlíkar og nánast eins um allt land:
https://reykjavik.is/thjonusta/kattahald-i-reykjavik