Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

11 maí, 2018

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 20:00

Dagsskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál, löglega fram borin
Kaffiveitingar

Félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin