Kattavinafélagið fordæmir dýraníð í hvaða mynd sem það birtist: „Enn og aftur fordæmir Kattavinafélag Íslands illa meðferð á köttum og skorar á þá aðila sem lögsögu hafa í slíkum málum að sýna að þeim standi ekki á sama og gera allt sem mögulegt er til að finna gerendur,“
ATH! Hverjum þeim sem hefur vitneskju um dýraníð, ber skylda til að tilkynna það tafarlaust til Mast eða lögreglu á viðkomandi stað.
Frétt á Nútímanum.